Bóka þennan bústað

Verð frá: $225.65

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Notalegur bústaður í fallegu umhverfi í Bjarkarborgum við Borg í Grímsnesi, rétt ofan við Minniborg. Er í leið Gullna hringsins, aðeins 40 mínútna keyrsla að Gullfossi og Geysi. Bústaðurinn og gestahús eru alls 54,3 m2 að stærð. Aðal húsið er 40,5 m2 að stærð og gestahúsið 14,2 m2. Aðal húsið er með tveimur svefnherbergjum, annars vegar með hjónarúmi (140 cm breitt) og hitt með 120 cm breiðu rúmi (1,5 breidd) og einstaklingsrúmi fyrir ofan (koja). Auk þess er þar svefnloft með dýnum. Gestahúsið hentar fyrir 2-3 í gistingu. Bústaðurinn hentar því í heildina fyrir 6-8 (fyrir utan svefnloftið). Stór verönd er allt í kringum bústaðinn. Bústaðurinn er staðsettur innan lokaðs svæðis með aðgangsstýrðu hliði.
Göngufæri er í sundlaugina Minniborg þar sem eru heitir pottar og rennibraut, tjaldsvæði og verslun.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 25 Aug 2022
Síðast uppfært: 24 Oct 2022
Stærð: 55 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 4 nætur
Aðgangur í lykla:

Aðstaða

Rúm

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Elin

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Minniborgir 80m2 2

801 Selfoss

(24 umsagnir)

Minniborgir 80m2 1

801 Selfoss

(11 umsagnir)

Minniborgir 100m2

801 Selfoss

(8 umsagnir)