Bóka þennan bústað

Verð frá: $249.30

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Þetta æðislega 106 m2 lúxushús er staðsett rétt fyrir utan Akureyri og býður uppá stórbrotið útsýni yfir bæinn og náttúru í kring.
Húsið inniheldur fullbúið eldhús, flatskjásjónvarp, afþreyingarkerfi og borðspil, háhraða Internet og notalegan heitan pott til að slaka á eftir langan dag.
Það hefur 3 svefnherbergi, eitt með hjónarúmi og hin með tveimur eins manna, en hægt er að ýta einbreiðu rúmunum saman og gera að tvöföldum og hentar því allt að 3 pörum. Það eru tvö baðherbergi, þar af eitt með regnsturtu. Eldhús og stofa saman í einu rúmgóðu rými. Heitur pottur innandyra og verönd með BBQ grilli og útiborð- og stólar, tilvalið á sumrin.

Húsið er fullkomið fyrir fjölskyldur þar sem öll nauðsynleg þægindi fylgja en hentar ekki síður fyrir vini að njóta saman eða einfaldlega pör í notalegri og rómantískri ferð.
Hverfið samanstendur af nokkrum húsum rétt fyrir utan Akureyri, aðeins um 5-10 mínútna akstur, bæði í miðbæinn og á skíðasvæðið Hlíðarfjall.
Staðsetningin býður upp á frábær tækifæri til að sjá norðurljós þar sem þú ert í burtu frá borgarljósunum.
Húsið er mjög prívat og auðvelt er að njóta þess einstaka friðar og ró sem Ísland hefur upp á að bjóða, samt sem áður er allt sem þú þarft skammt frá. Frábærir veitingastaðir, barir og matvöruverslanir opnar allan sólarhringinn.

Takið eftir að sum húsgögn hafa verið uppfærð og eru því aðeins öðruvísi en á myndunum.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 28 Jun 2019
Síðast uppfært: 23 Jan 2022
Stærð: 106 m2
Útritunartími: 11:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: Keybox on site

Aðstaða

Rúm

  • 4x Einbreitt rúm
  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 1x Barnarúm

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Stefanía

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Hrimland Luxury Cottage #3

601 Akureyri / Hálönd

(1 umsagnir)

Hrimland Luxury Cottage #4

601 Akureyri / Hálönd

(8 umsagnir)

Hrimland Luxury Cottage #2

601 Akureyri

(5 umsagnir)

9 Umsagnir

Inger Jóhanna Daníelsdóttir
08 Nov 2021
We stayed at this cabin for 3 nights. We really enjoyed our stay there. The cabin was so nice with very good beds and the view was amazing. Thank you for everything we really enjoyed our stay ?

Anke Rauschenbach
04 Oct 2021
It is a wonderful apartment with an amazing view on the fjord. The house was well equipped und very tidy. The hot pool is very, very nice. The location is perfect for trips to myvathn and surroundings. Akureyri is a very nice city.Stephan Eberschweiler
13 Sep 2021
The house and especially all the windows were completely dirty and all drawers and boxes are full of unnecessary stuff. There has been no vacuuming under the sofa for a long time, all doors and skirting boards are dirty. The house would actually be nice and practical, but so dirty. Washing powder was empty, firelighter empty, cups and glasses broken.

Lawrence Schwab
03 Aug 2021
Great clean cottage. Owner made the check in process easy, along with clear instructions on what is needing to be done for check out.

Location wise, it is up the hill from Akureyri, so expect about a 5km drive away from the restaurant/bar center. Due to this, enjoy some great views over the city/region on their patio.

Internet was strong, no issues there.

Kitchen was fully stocked, and ready for cooking. Great place if you do want to do some cooking.

Hot tub worked as expected, and was a nice feature.

We would 100% stay here again.

Bryndís Guðmundsdóttir
22 Mar 2021


Eva Sólan
13 Aug 2020


Jan Andersen
27 Jul 2020
The cottage is well located and it was clean. It was very good !

Bryndís Guðmundsdóttir
07 Jul 2020


Ásgeir Rúnar Viðarsson
02 Jul 2020
Great house in a nice location above Akureyri with fantastic views.