Book this cottage

Price from: $252.26

Choose available check-in and
check-out dates to continue.

Description

Barð sumarhús er staðsett í stuttri fjarlægð frá Borgarnesi, um 10 mínútna akstursfjarlægð og um 20 mínútna akstur frá Akranesi,

Sumarbústaðurinn er mjög notalegur og tilvalinn fyrir par. Hann er búinn eldhúsi, 2 svefnherbergi með tvöföldum rúmum og stofu með svefnsófa sem passar 2 einstaklingum. Á pallinum getur þú notið náttúrunnar í glæsilegum heitum potti.

Við sköffum sængurfatnað, lín, handklæði og heimilisbúnað fyrir eldhúsið.

Sumarbústaðurinn er 46 fermetrar og í honum er: ísskápur, örbylgjuofn, eldavélahellur, sjónvarp og baðherbergi með sturtu. Þarna er ókeypis Wi-Fi og einnig PS3 leikjatölva. Sumarbústaðurinn er mjög notalegur og í kring eru fallegar gönguleiðir og náttúra og ekki er langt í allar nauðsynjar eins og matvörur, apótek, veitingastaði og afþreyingu.

Ath. Svæðið er fjölskylduvænt og friðsælt. Við leyfum engin partý í bústaðnum og reykingar eru stranglega bannaðar.

Good to know

Check-in time: 15:00
Registered: 13 May 2017
Last update: 22 Dec 2024
Size: 46 m2
Check-out time: 10:00
Minimum stay: 4 nights
Location of keys: Contact owner for keys

Amenities

Beds

  • 2x Double bed
  • 1x Double sleeping sofa

Cancellation policy


Moderate

A reservation can be cancelled with 14 days or more prior to the scheduled arrival date and 100% of the full rental price will be repaid.
Owner
Bjarney

1 cottages on Bungalo

Similar cottages


Laxarbakki Cottage

301 Hvalfjarðarsveit



6 Reviews

Des Johnson
02 Feb 2023
Lovely stay at Bard Cottage. Very warm and cozy despite being -10 and very windy outside. Everything you need for an enjoyable stay, with the owners (Bjarney and Manuel) providing excellent friendly service and communication throughout. Is ideal for a quiet, away from the city break in beautiful Iceland.

Robert Rinkoff
14 Sep 2022
Bjarney was a very responsive and welcoming host. The property was in an ideal (for us) and beautiful location, with spectacular surroundings. The bungalow was clean, well-equipped, and very quiet. This was a great Icelandic cottage experience. Thank you!

Eiríkur Hafdal
06 Aug 2022
Æðislegur bústaður, kósí og næs. Þó hann sé staðsettur við rætur Hafnarfjalls og það hafi verið brjálað rok þegar við vorum þarna, þá var logn á pallinum.. Takk kærlega fyrir okkur..

Claudia Wittkowske
06 Aug 2022
We had a great stay with our two small children. Easy to find just off Ring Road 1 and very close to Borgarnes. The hot tub was amazing and the cottage warm and well equipped. Recommend staying here.

Sagitha Rosanti
31 Aug 2020


Barbara Weimar
31 Jul 2017