Bóka þennan bústað

Verð frá: $143.94

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Húsið er 200 fermetrar á þremur hæðum.

Á efri hæð eru 6 svefnherbergi, WC og sturta, á neðri hæð eru tvær stofur, WC og eldhús. Innangengt er niður i kjallara og þar er nýtt baðherbergi með baðkari auk rúmgóðs þvottahuss.

Í kringum húsið er lokaður garður með fallegum trjám.

Húsið er bjart að innan, hátt til lofts og útsýni fagurt til allra átta og margar góðar gönguleiðir.

Aðeins í 15-20 mínútna ökufjarlægð frá Ísafirði og til Flateyrar er 1.6 km.

Gott internetsamband næst með 3G or 4G

Sjá lausa daga á dagatali að neðan. Komu og brottfarartími miðast við kl. 16.00 síðdegis.

Athugið að rúmföt og handklæði eru fáanleg á kr. 2000, pantið með bókun ef óskað er eftir því.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 02 Oct 2012
Síðast uppfært: 05 Sep 2020
Stærð: 200 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur:
 2 nætur (sumar)
 7 nætur (vetur)
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys

Aðstaða

Rúm

  • 1x Einbreitt rúm
  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 3x Samsett tvíbreitt rúm
  • 1x Barnarúm (2 - 12 ára)
  • 2x Barnarúm
  • 1x Dýnur

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Hvilft ehf

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

PRIVATE HOUSE, PEACEFUL NATURE

420 Sudavik

(7 umsagnir)

8 Umsagnir

Sigurdur Bodvarsson
22 Jul 2019
Einstaklega fallegur og notalegur staður.

Aðalheiður Kristjánsdóttir
22 Oct 2018


shuxiang ge
08 Oct 2018
We are very happy to stay in this beautiful house for two nights.

Þráinn Eggertsson
08 Aug 2018
Our stay at Hvilft was a rich and wonderful experience. The location, the view, and the atmosphere in the house make it unique. We could not have been more pleased.

Anna Margret Jonsdottir
21 Aug 2017
We really enjoyed our stay in Hvilft, which is a beautiful house, wonderfully furnished with a great view over the fjord.

Guðríður A. Kristjánsdóttir
05 Sep 2016
It is an old charming house in an beautiful beautiful place. Very nice owner.


Hafd?s ?sgeirsd?ttir
28 Jul 2016
Þetta er dásamlegt gamalt hús og ástand þess eftir því. Það er gamallt túbusjónvarp sem nær engum stöðvum. Nettenging er í gegnum manns eigin síma. Athuga þarf með loftun fyrir eldunarofn, ofninn er lokaður af. Góður andi er í húsinnu kannski vegna þess að við erum frá Flateyri og þekktum fyrrum íbúa og var Gull vinur pabba og sagði hann okkur margar sögur frá barns og unglingsárum þeirra.

André Lundt
25 Jul 2013
The house is well situated in a lovely landscape and allows great vews on the fjord. And that's it!
Evrybody who appreciates cleanliness, comfort and functioning technical equipment in the kitchen and the living rooms would better stay away. Those who like to live like Pippi Langstrumpf (by Astrid Lindgren)and prefer a queer atmosphere without up-to-date standard will be amused.

Zwar haben die Wohnzimmer einen musealen Charme, doch ist das Mobiliar in die Jahre gekommen und nicht sehr zweckmäßig. Störend war der Zustand des Hauses bei der Übergabe, denn die bei Ankunft noch laufende Endreinigung war deutlich unzureichend. Wir mussten Vieles nachbessern. Insbesondere das Geschirr und Küchengerät waren in einem bedenklichen Zustand, der nicht jeder und jedem behagen wird.