Á efri hæð eru 6 svefnherbergi, WC og sturta, á neðri hæð eru tvær stofur, WC og eldhús. Innangengt er niður i kjallara og þar er baðherbergi með baðkari auk rúmgóðs þvottahúss.
Í kringum húsið er lokaður garður með fallegum trjám.
Húsið er bjart að innan, hátt til lofts og útsýni fagurt til allra átta og margar góðar gönguleiðir. Önundarfjörður er þekktur fyrir fjölskrúðugt fuglalíf.
Aðeins í 20 mínútna ökufjarlægð frá Ísafirði og til Flateyrar er 1.6 km.
Gott internetsamband næst með 3G or 4G
Sjá lausa daga á dagatali að neðan. Komutími miðast við kl. 16.00 og brottför fyrir kl. 13.00
Athugið að rúmföt og handklæði eru fáanleg á kr. 3000, pantið með bókun ef óskað er eftir því.
Gott að vita
Komutími: 16:00 Skráð: 02 Oct 2012 Síðast uppfært: 15 Jan 2021 Stærð: 200 m2
Útritunartími: 13:00 Lágmarksnætur:
2 nætur (sumar)
4 nætur (vetur) Aðgangur í lykla: Contact owner for keys
Aðstaða
Rúm
1x Einbreitt rúm
1x Tvíbreitt rúm
3x Samsett tvíbreitt rúm
1x Barnarúm (2 - 12 ára)
2x Barnarúm
1x Dýnur
Afbókunarskilmáli
Strangur
Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
We are very happy to stay in this beautiful house for two nights.
Ãráinn Eggertsson
08 Aug 2018
Our stay at Hvilft was a rich and wonderful experience. The location, the view, and the atmosphere in the house make it unique. We could not have been more pleased.
Anna Margret Jonsdottir
21 Aug 2017
We really enjoyed our stay in Hvilft, which is a beautiful house, wonderfully furnished with a great view over the fjord.