Book this cottage

Price from: $194.78

Choose available check-in and
check-out dates to continue.

Description

Bústaðurinn er með leyfi til heimagistingar HG-14526
Engin gæludýr
Engir viðburðir né partý

Fallegur 85 fm. nýlega uppgerður heilsárs bústaður í rólegu og fallegu umhverfi í Hvalfjarðarsveit, aðeins 50 . mín. akstur frá Reykjavíkur. Húsið er umvafið fallegri náttúru með stórkostostlegu útsýni yfi Eyrarvatn. Húsið er staðsett efst í sumarhúsabyggð , mjög privat, mikið næði og engin umferð vegna staðsetningar. Stór og myndarleg verönd er við húsið og í kringum pottasvæðið. Æðislegur heitur pottur er á pallinum, tilbúinn til að njóta frá morgni til kvölds. Njóta norðurljósa sem eru tíð á þessu svæði. Hitaveita og hiti í öllum gólfum á neðri hæð. Einnig er stór grasflöt fyrir framan húsið sem henta fyrir ýmiskonar leiki og útivist. Stór og mikil lóð er í kringum húsið með fallegri náttúru og mikið bláberjaland. Við leggjum mikla áherslu á að gestum okkar líði vel í húsinu og njóti þess sem það hefur uppá að bjóða og nágrenni þess. Tilvalinn staður fyrir fjölskyldufólk og vini. Frisby golf standur, kubbur, boccia og fl. á staðnum. Húsið stendur í stórri sumarhúsabyggð og skal tekið tillit til þess.
Ekki er gert ráð fyrir partýum né fjölmennum viðburðum. Ekki er leyfi fyrir auka gestum í gistingu, aðeins fyrir þann fjölda sem bókað er fyrir.


Húsið er ríkulega búið í alla staði. Fullbúið eldhús með öllum græjum, örbylgjuofn, diskar, glös, vínglös af öllum tegundum, pottar, pönnur, vöfflujárn, brauðrist, kaffivél, þeytari, ostaskeri, skæri, hnífar, krydd, olíur, uppþvottavél, bakaraofn, örbylgjuofn, internet og fl. Klósettpappír, eldhúsrúllur, viskastykki, tuskur, handklæði á baði fylgja einnig. (ekki baðhandklæði og rúmföt nema greitt sé sérstaklega fyrir).

Af gefnu tilefni er bústaðurinn leigður út með uppábúin rúmum , baðhandklæðum og lokaþrifum.

Fullbúnar brunavarnir eru í bústaðnum, reykskynjari í opnu rými, og inní öllum svefnherbergjum. Brunateppi í skúffu undir eldavél, slökkvitæki í andyri og ásamt fyrstu hjálp. Flóttaleiðir eru út um alla glugga í svefnherbergjum og 3 hurðir. Brunastigi er á hægri hlið að utanverðu við glugga á svefnlofti. Garðhúsgögn (vor, sumar, haust) og Weber gasgrill ásamt gaskút er allt árið um kring. Bústaðurinn er staðsettur í fjölskylduvænni og rólegri sumarhúsabyggð. Ekki er gert ráð fyrir fjömennum viðburðum né partýum.

TV: Í bústaðnum er hágæða 65 tommu SONY sjónvarp. . Hægt er að horfa á Netflix á eigin aðgangi. Á efri hæð hússins er sjónvarp og DVD spilari ásamt fjölda dvd diska.

Frí nettenging er í húsinu.

Mikil fjallasýn og gróður er í Svínadal, stutt í Hvalfjörðinn sem er einstök náttúruperle Stutt í ýmsa þjónustu eins og Hótel Glym, Sundlaugina á Hlöðum ( á sumrin ) , Skorradalsvatn og Geitabergsvatn er ekki langt undan, 20 mín keyrsla í nýju sjóböðin Hvammsvík, 30 mín keyrsla á Akranes og Borgarnes. 1. klst akstur er á Þingvöll og 1,5 klst. akstur á Gullfoss og Geysi og um kukkutíma. akstur á Snæfellsnesið.


Það er gaman að ferðast um sveitir Hvalfjarðar, hentugar dagsferðir eru Þingvellir Gullni hringurinn, Ganga að Glym fossinum, Keyra um Borgarfjörðinn, Snæfellsnesið, Krauma, Deildartunguhver, Barnafossar, Hraunfossar, Húsafell og fl. Sjá nánari upplýsingar á www.west.is

Laxá í Leirársveit er í göngufæri og er óheimilt að vera þar á ferðinni á meðan veiðitímabilið stendur yfir.


Þar sem sumarhúsið er í einkaeigu þá biðjum við gesti góðfúslega um að virða eignina okkar og nágrenni og ganga vel um. Einnig biðjum við gesti um að ganga vel frá bústaðnum að dvöl lokinni,
















Good to know

Check-in time: 14:00
Registered: 29 May 2020
Last update: 20 Dec 2024
Size: 85 m2
Check-out time: 12:00
Minimum stay: 3 nights
Location of keys: At the cottage

Amenities

Beds

  • 4x Single bed
  • 3x Double bed
  • 2x Twin bed

Cancellation policy


Strict

A reservation can be cancelled 30 days or more prior to the scheduled arrival date and 80% of the rental price will be repaid.
Owner
Maggý

1 cottages on Bungalo

Similar cottages

Cosy Retreat Home with Jacuzzi

301 Akranes

(1 ratings)


Spacious - Great View - Hot Tub

311 Borgarnes

(21 ratings)

26 Reviews

Lorenzo TOURNAN
31 Mar 2023
Logement super, grand et très bien équipé !
Le jacuzzi est un vrai plus !

Ce logement a émerveillé notre séjour en Islande

sindri steinn
30 Dec 2022


Scott Fisk
29 Nov 2022
This house was one of the nicest places we have ever stayed, in the entire world - no exaggeration! The hosts definitely care about their guests, and their attention to detail was evident. The house was beautifully decorated in brilliant and unusual design choices and colors. The kitchen was well-stocked with basic essentials like good quality pots, pans, and spices. The hot tub was a great temperature and easy to use with no issues. Every room was comfortable and we did not have a single problem here. The location close to Lanjokull Glacier was really nice. You won't regret staying here - it really made our trip amazing!

Romina Hofer
29 Nov 2022
Lovely cottage, very clean and fast reaction from host! We spent a nice time in this beautiful cottage and recommend it.

Michal Andrzej Wozniak
03 Nov 2022
This is the fourth time we were staying at this cabin and we could not be happier. Looking forward to the next time. Wonderful place.

Beccy (Rebecca) Myles
10 Oct 2022
This house has been fantastic to stay at. Lovely place, fantastic equipt house. The hot tub was well appreciated after a long day of exploring. If we returned to Iceland we would book here in a heartbeat.

Maggy was super helpful as a host and answered all my many questions. Thanks so much!

Stephan Walde
14 Sep 2022


Carlo Carnelli
06 Aug 2022
I stayed at Magnea?s cottage with my wife and 1.5 y/o toddler. We had such a beautiful time there. The cottage is lovely, completely renovated and fully equiped. Trust me you do not anything more than what Maggy? cottage offers you. Since my wife is Icelandic a couple of times we could grill something on the garden and have dinner all together. The 3 of us also enjoyed the hot tub after a busy day or a morning hike. We will definitely come back. Thank you very much Maggy. You have been a great host!

Piotr Okreglicki
06 Aug 2022
Our experience was fantastic. We live in Iceland for about 8 years and this is so far the best summer house we have been to.
Location is great. Far away enough to feel like in the middle of nature and out of town. At the same time close to Akranes and Borgarnes were you can resuply, get some tasty icecream and overal those are nice cozy towns. Good hiking or cycling area, near beautiful lakes and hills, plenty to do in the nature when weather allows.
When weather doesn't allow to go out there is still plenty to do at home :D. House itself is very well equiped. There is almost everything that might be needed for cooking and grilling. There are board games and some books, huge tv and sound bar. I took my Playstation with me in case and worked out great ;) Hot pot outside, there is even a small sand box for kids to play and a swing on the back of the house.
Owners were also nice and kind people. No problems what so ever.
Overall, beautiful house in a fantastic area, we will be back 100%.

David Burns
04 Apr 2022
This cottage is outstanding. We stayed 9 nights and it was better than being at home, everything about the cottage was perfect. The kitchen was equipped with everything you need, oven, microwave, hob, coffee machines, all the utensil's and crockery.
The bedrooms were prepared with pristine linen and home like comfort. The living room area is presented with comfortable seating and a large screen interactive TV to cater for all requirements and languages.
Although cold and snow covered during our visit the outside space is extensive and includes a hot tub that is a perfect temperature after a long day in the Iceland countryside.
The views from the cottage are from an elevated position looking across the valley and lake.

Response from Maggý Gísladóttir
Thank you Helen and David for your wonderful view
Sigríður Jóhannsdóttir
02 Dec 2021
Fjölskyldan átti frábæra helgi í þessum fallega bústað

Martin Doepner
09 Oct 2021
Great cottage! Loved our stay.

Pàll Viggósson
27 Aug 2021
Wonderful house, beond expectations. Charming and nicel hosts, met us at the location, as we booked with a very short notice. Recommend them 100% and will definitely stay there again in near future
Regards,
Palli and Dida.

Elín Karlsdóttir
10 Aug 2021
Algjörlega æðislegur staður, notalegur bústaður og þægileg og falleg aðstaða. Hefði verið alveg fullkomið ef það hefði verið eldstæði utandyra. Eini gallinn var lítið skápa/skúffupláss fyrir klæðnað. Þakka sérstaklega fyrir viðmót eiganda?

Ingveldur Bj?rgvinsd?ttir
27 Jul 2021
Mjög flottur bústaður hentaði okkur vel. Takk fyrir þjónustuna

Gunnar Konradsson
16 Jun 2021
Mjög fallegur og vel útbúinn bústaður á flottum stað. Allt upp á tíu.

Michal Andrzej Wozniak
31 May 2021
This was the second time I stayed at this cottage, but definitely not the last. It is wonderfully comfortable, with a great hot tub, and very well equipped kitchen. The hosts are highly accommodating.

It's a perfect base to explore East Iceland from, through day trips to the Golden and Silver Circles.

Ma?gorzata Barylowicz
20 Apr 2021
Takk, takk, takk... frábær staður, frábært útsýni, fullkomið samband við eigendurna ... Takk fyrir yndislegar stundir sem við gætum eytt hér ...

Bjarni Jóhann Þórðarson
12 Mar 2021
Absolutely wonderful! Beautiful cottage inside as well as outside. Very comfortable beds and the hot tub is great. Beautiful nature all around and a spacious private lawn. Spectacular views everywhere you look and last but not least a friendly, welcoming host. HIghly recommended!

Áshildur Maria
22 Feb 2021
I highly recommend this place! It was so warm and cozy. We will definitely be going there again.

Steinunn Kristín Jóhannsdóttir
21 Jan 2021
Frábær staður og yndisleg þjónusta. Á eftir að koma aftur fljótlega og mögulega vera lengur. Notalegur bústaður með allt til alls.

Unnar M?r Gu?laugsson
06 Jan 2021
Super nice and comfy. Perfect expirence and the host is super helpful if anything comes up. Will be there some time in the future again. Most nice cottage i have rented in my lifetime.

Mindaugas Zov?
28 Dec 2020


Elín Harðardóttir
15 Dec 2020


Michal Andrzej Wozniak
30 Nov 2020
This was easily the best cabin I have stayed in, and I had stayed in quite a few. Remarkably comfortable for 6 people, well laid out, with a perfectly equipped kitchen, an excellent bathroom, and a hot tub one doesn't want to leave. The host is very accommodating and helpful.

I only wish we could have stayed longer!

Olga Huld Gunnarsdóttir
02 Nov 2020
Loved this cottege.

Response from Maggý Gísladóttir
Thank you so much for your review, you are always welcome back and stay in my cottage