Bóka þennan bústað

Verð frá: $86.62

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Til leigu lítill kósý sumarbústaður í landi Þóroddsstaða í Grímsnesinu, við Laugarvatnsveg. Frábær staðsetning hvort sem er fyrir erlenda ferðamenn eða Íslendinga sem vilja upplifa þá frábæru náttúturu og afþreyingu sem í umhverfinu er.

í klukkustundar aksturstíma frá Reykjavík (70km)

Bústaðurinn skiptist í litla forstofu, baðherbergi og
opið rými sem hýsir eldhúskrók, koju og svefnsófa, og matarborð og stóla fyrir 6.

Gistiaðstaða er góð fyrir 4-5 manns.

Rúm 140x200cm
Svefnsófi 140x195cm
Koja 70x200cm

Í eldhúsinu er allur helsti borðbúnaður, ísskápur með frystihólfi, rafmagnshellur og einnig er gasgrill til staðar. Einnig er í bústaðnum lítið sjónvarp með dvd spilara og hljómtæki með cd spilara.

Hér er á ferðinni sumarhús, sem hægt er að kalla sumarbústað með sönnu - frábær staður til að eiga gæðastund með maka og eða vinum.

Bústaðurinn er staðsettur á frábærum stað innan gullna hringsins, enn stutt er til flestra af þekktustu náttúruperla íslands sem alltaf gaman er að heimsækja og skoða

Kerið 13km linkur: http://en.wikipedia.org/wiki/Keri%C3%B0
Gullfoss 46km linkur: http://en.wikipedia.org/wiki/Gullfoss
Eyjafjallajökull 76km linkur: http://en.wikipedia.org/wiki/Eyjafjallaj%C3%B6kull
Jökulsárlón 350km linkur: http://en.wikipedia.org/wiki/J%C3%B6kuls%C3%A1rl%C3%B3n
Geysir 37km linkur: http://en.wikipedia.org/wiki/Geysir
Laugarvatn 11km linkur: http://en.wikipedia.org/wiki/Laugarvatn
Laugarvatn fontana linkur: fontana.is
Þingvellir 35km linkur: http://en.wikipedia.org/wiki/%C3%9Eingvellir
Selfoss 30km linkur: http://en.wikipedia.org/wiki/Selfoss_(town)
Seljalandsfoss 97km linkur: http://en.wikipedia.org/wiki/Seljalandsfoss

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 01 Jul 2014
Síðast uppfært: 28 Sep 2020
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys

Aðstaða

Rúm

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Ari

7 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Golden Circle cabin w/hot tub #21

801 Grímsnes

(3 umsagnir)

Cosy cottage on golden circle

801 Grímsnes og Grafningshreppur

(4 umsagnir)

Minniborgir 80m2 2

801 Selfoss

(22 umsagnir)

4 Umsagnir

Jens De Bruycker
22 Jul 2019
Very cosy house. The hottub is wonderfull. Perfect location for the whole south-west of Iceland.

Adrian Vasilescu
22 Jul 2019
Wonderful experience! My husband and I spent each night in the hot tub watching the sunset. The cottage was clean and cozy and we were able to prepare food on the hot plates. Beautiful scenic views all around!

Brigitte Tschanz
02 Aug 2018
Was nice

Laurent
01 Sep 2015
Very nice place with all the things you need. Ari is a very good person. We recommend 100%