Bóka þennan bústað

Verð frá: $164.95

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Húsin að Þurranesi eru 3 talsins og eru 43 fermetrar að stærð. Í húsinu eru tvö svefnherbergi, bæði með tvöföldu rúmi og síðan svefnloft þar sem 2 fullorðnir geta auðveldlega sofið.

Í húsinu er eldhús með öllu því helsta sem til þarf. Eldavélahellur, örbylgjuofn, vaskur til uppvasks og öll helstu áhöld auk þess er kolagrill á pallinum. Í stofunni er sófi og lítið sjónvarp.Baðherrbergi er í öllum húsum með sturtu. Öllum húsunum fylgir heitur pottur og er tilvalið að skella sér í hann eftir góðan dag á ferðalagi um Vesturland eða Vestfirði.

Í næsta nágrenni við Þurranes eru margir áhugaverðir staðir. Nóg er af gönguleiðum og eru tvær sundlaugar ekki fjarri. Sælingsstaðir eru áhugaverðir og einnig Víkingasafnið á Eiríksstöðum í Haukadal. Að skella sér í sjóferð með Baldri er einnig góð hugmynd. Ef að leigjendur óska frekari upplýsnga um hvað hægt er að gera, er Jón Ingi, staðarhaldari boðinn og búinn að aðstoða fólk við að skipuleggja dagana sína.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 05 May 2014
Síðast uppfært: 14 Jan 2019
Stærð: 43 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys

Aðstaða

Rúm

  • 2x Tvíbreitt rúm
  • 2x Dýnur

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Jón Ingi

3 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Thurranes Cottage 2

371 Búðardal

(12 umsagnir)

Thurranes Cottage 3

371 Búðardal

(28 umsagnir)


8 Umsagnir

Robyn Eldridge
11 Sep 2018
Very nice cottage with good views. Individual hot pots are a very nice addition. Good hiking in the area. The 3 cottages are next to each other but are perfectly situated for enjoying the views and offering privacy.
Lilja Ruriksdottir
27 Sep 2017
Frábært húsnæði á fallegum stað. Þökkum fyrir okkur!
Fabian Fricke
28 Jul 2017
Laura Rimkute
15 May 2017
Its really cozy summer house ? we enjoyed our stay ?
GAY Alain
10 Oct 2016
Lovely cottage in the middle of nowhere. Sheeps under the windows in the morning, so cute... Do not miss the hotspot of Gudrun in Laugar near this place.
Aevarthor
13 Sep 2015
Algerlega frábært! Takk fyrir okkur!
Rachel Plies
17 Aug 2015
Clean, comfortable bed, and excellent hot tub!
Gunar Lorenz
10 Aug 2015
Nice clean cottage with a great hot tube. The kitchen is very small with only two hot plates and no oven nor dish washer. The old BBQ can only be used if you bring your own coal and lighters.