Bóka þennan bústað

Verð frá: $144.08

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Einstök eign.
Stúdíóíbúð í uppgerðri Hlöðu fyrir 3-4 manneskjur til leigu.
Rýmið er allt opið -fyrir utan baðherbergið -aðeins skilrúm eru á milli rúma
Frábært fjallaútsýni. Ný uppgerð Hlaða.
Sumarhúsa wifi (leigandi greiðir f sína notkun)
Frábærar gönguleiðir um fjallið beint upp frá húsinu -eða niður í fjöruna rétt við húsið.
Tilvalið fyrir nátturu unnendur
Steinasafn Petru er í 4 mín akstursfjarlægð
4 km til Stöðvarfjarðar sem er með litla verslun fyrir það allra helsta.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 21 Apr 2017
Síðast uppfært: 20 Apr 2020
Stærð: 85 m2
Útritunartími: 11:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: Keybox

Aðstaða

Rúm

  • 2x Einbreitt rúm
  • 1x Tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Hrefna

3 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Óseyri Farmhouse

755 Stöðvarfjörður

(1 umsagnir)

Eyjar Luxury House

760 Breiðdalsvík


East Iceland Log Cabin

760 Breiðdalsvík

(2 umsagnir)

3 Umsagnir

Laurence JULLIAN
21 Aug 2018
La ferme Oseyri est vraiment bien. Immense avec babyfoot et billard. Cuisine très bien équipée. Dommage que nous n'avions pas les dosettes café adéquates car nous aurions bu du très bon café. Machine à laver le linge. Impeccable. Je recommande.
Les seuls bémols sont l'Internet qui n'a pas marché pour nous (ce n'est pas capital), et la salle de bain qui aurait pu être plus grande vue la taille de la pièce unique.

Carlos Colodro-Conde
26 Feb 2018
The house itself is great, the bed is specially comfortable and the hosts are extremely attentive and helpful. We couldn't be more happy with our stay.

Walter Mittelbach
21 Aug 2017
Very lovely apartment, with a lot of space. We had a nice walk into the mountains and in the evening we enjoyed playing pool billiard and table soccer, which is available in the apartment. Unfortunately, we only had 2 nights and we sure want to come again for a longer stay.
Melanie & Walter, Germany