Bóka þennan bústað

Verð frá: $346.50

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Gamli bærinn á Sóleyjarbakka er hlýlegt og notarlegt hús á einni hæð. Það er í upprunalegum stíl að hluta til en eitt og annað hefur verið endurnýjað í gegnum árin. Í húsinu er rúmgott eldhús, borðstofa, stofa, baðherbergi með sturtu, gestasnyrting og fimm svefnherbergi með rúmum eða kojum þar sem allt að 12 manns geta gist. Þvottavél, þurrkari, borðbúnaður, sjónvarp, WiFi og heitur pottur er til staðar.

Gæludýr welkomin.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 28 Jun 2021
Síðast uppfært: 28 Jun 2021
Stærð: 160 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla:

Aðstaða

Rúm

  • 3x Tvíbreitt rúm
  • 1x Barnarúm (2 - 12 ára)
  • 1x Svefnsófi fyrir 2
  • 2x Koja fyrir 3

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Íris Dröfn

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Luxury by a River on The Golden Circle

801 Laugarás

(17 umsagnir)

Merkurhraun - Warm Family cabin

801 Selfoss

(25 umsagnir)