Bóka þennan bústað

Verð frá: $140.48

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Sólbakki er frábærlega staðsettur ef það á að skoða sig um á Austurlandi. Hann er í innan við 10 mín akstursfjarlægð frá Egilsstöðum sem eru með alla helstu þjónustu, stórmarkaðina Nettó og Bónus, frábæra veitingastaði og góða útisundlaug. Stutt er til allra bæja á Austurlandi. Innan við 10 km akstur inní Hallormsstaðaskóg. Bústaðurinn er um 50 fm með góðri sólarverönd -birkikjarr allt í kring í rólegu sumarhúsahverfi. Hann er með 2 litlum herbergjum með 140 cm rúmi í hvoru -hámark 4 manns. Lítið baðherbergi með sturtu. Frábær heitur pottur með útsýni til allra átta. Húsið og pottur er hitað með hitaveitu.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 27 Feb 2018
Síðast uppfært: 18 May 2020
Stærð: 55 m2
Útritunartími: 10:30
Lágmarksnætur:
 3 nætur (sumar)
 1 nætur (vetur)
Aðgangur í lykla: Lyklabox

Aðstaða

Rúm

  • 2x Tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Hrefna

3 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Klettakot

601 Egilsstadir

(11 umsagnir)

Apartment for rent in East Iceland

701 Fljótsdalshérað

(14 umsagnir)