Bóka þennan bústað

Verð frá: $152.37

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Til leigu notalegur bústaður á fallegum útsýnisstað á árbakkanum við Ytri Rangá í landi Svínhaga (Heklubyggð). Glæsilegt útsýni á m.a. Búrfell, Bjólfell, Heklu, fjöllin í austri, yfir Rangá og fl. Verönd í kringum húsið með rafmagns nuddpotti (nýr sept 2021), gasgrilli og húsgögnum.

Á neðri hæð eru 2 svefnherbergi með tvíbreiðum rúmum og uppi er rúmgott svefnloft með 5 einbreiðum rúmum. Eldhús er vel útbúið og borðstólar fyrir 6 manns. Stofa er með smart sjónvarpi og internet roader. Inn á baðherbergi er sturta og er þar einnig snúra sem er hægt að stinga í samband og fá gólfhita. Varmadæla hitar húsið og einnig eru rafmagnsofnar í risi, baðherbergi og svefnherbergjum niðri. Skráningarnúmer HG-00014862.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 08 Aug 2021
Síðast uppfært: 22 Sep 2022
Stærð: 63 m2
Útritunartími: 13:00
Lágmarksnætur:
 5 nætur (sumar)
 2 nætur (vetur)
Aðgangur í lykla: Key box

Aðstaða

Rúm

  • 5x Einbreitt rúm
  • 2x Tvíbreitt rúm
  • 1x Barnarúm

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Sandra Rós

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Mountain Villa

846 Flúðir

(3 umsagnir)

3 Umsagnir

Markus Mosch
06 Aug 2022
Very Cosy cottage, very well equipped. A bit remote but for that
very calm and a wonderful view.
Perfect for tours in the highlands.
Markus
Judith Winterkamp
06 Aug 2022
We loved staying in this house. It's warm, cosy and convinient. The surrounding is beautiful. The contact with the owners was very nice. We will come back!

Anna Maria Brzozowska
03 Feb 2022
Our stay at the cabin was wonderful, there was a lot of space inside and beautiful views outside. The cabin is far away from town which gave an amazing opportunity to observe stars and northern lights. I highly recommend the cabin for either longer or shorter stay. Thank you for having us ????

Svar frá Sandra Rós Briem
Thank you so much for this perfect rating and wonderful words. It is a great pleasure for us to know that you had good stay in our cabin. You are always welcome again.