Bóka þennan bústað

Verð frá: $65.22

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Snæringsstaðir gistiheimili stendur í vestanverðum Vatnsdal Austur Húnavatnssýslu.

Það eru 4 svefnherbergi og er hvert og eitt leigt út sér. Sameiginlegur aðgangur er að eldhúsi, stofu og baðherbergi.

Vatnsdalur er lágur breiður dalur og Vatnsdalsá rennur eftir honum miðjum.
Áin er laxveiðiá og er fræg fyrir stórlaxa.
Austan dalsins rís Vatnsdalsfjall, ellefu hundruð metra hátt á hæsta punkti.
Að vestan eru mun lægri aflýðandi hálsar. Beggja megin árinnar eru sveitabýli.
Hringvegur er um dalinn. Mörg falleg nátturufyrirbrigði eru í dalnum sem vert er að skoða.
Þeir sem hafa gaman af fornsögum eru á söguslóðum Ingmundar gamla.

Gott að vita

Komutími: 17:00
Skráð: 25 Apr 2018
Síðast uppfært: 06 Aug 2020
Stærð: 8 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Lock-box

Aðstaða

Rúm

  • 1x Tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Gróa

4 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Snæringsstaðir Guesthouse Room 3

541 Blönduós

(1 umsagnir)

Snæringsstaðir Guesthouse Room 4

541 Blönduós

(1 umsagnir)

Snæringsstaðir Guesthouse Room 2

541 Blönduós

(1 umsagnir)

1 Umsagnir

Constanze von Thuemmler
20 Sep 2019
Eine sehr saubere und moderne Unterkunft mit einer netten und hilfsbereiten Gastgeberin. Uneingeschränkt zu empfehlen!