Bóka þennan bústað

Verð frá: $121.16

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Fallegt sumarhús virkilega vel staðsett, með útsýni yfir snæfellsjökul. Húsið er 45fm að grunnfleti auk svefnlofts, það skiptist niður í tvö svefniherbergi hvort með tveimur 90cm rúmum sem hægt er að hafa í sitthvoru lagi eða ýta saman. Á svefnloftinu eru einnig þrjú 90cm rúm. Sumarhúsið er vel búið öllum helstu þægindum eins og uppþvottavél, örbylgjuofni, eldavél og þvottavél. Góður sólpallur er fyrir framan húsið þar sem er að finna gasgrill.

Staðsetning sumarhúsinns er afskaplega góð að því leitinu til að það er ofan við Hellissand, rétt austan við Þjóðgarðinn Snæfellsjökul.

Útsýni til suðurs er að hinum tignarlega Snæfellsjökli. Í norðri blasir Breiðafjörðurinn við með Látrabjarg og Barðaströnd í baksýn, að ógleymdu hinu ægifagra sólarlagi á góðviðrisdögum.

Á þessum slóðum er margt að skoða. Sjóminjasafn er á Hellissandi. Í hrauninu fyrir ofan Gufuskála eru fiskibyrgi, einar elstu minjar um sjávarútveg á Íslandi. Við Gufuskála er Írski brunnur.
Örstutt inn á Hellissand. Þannig er stutt í allar helstu nayðsynjar s.s. verslanir o.f.l.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 12 Dec 2013
Síðast uppfært: 07 Sep 2019
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: contact owner

Aðstaða

Rúm

  • 1x Einbreitt rúm
  • 3x Samsett tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Auður

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Arabúð Cottage

356 Snæfellsbær

(8 umsagnir)

Þórubúð Cottage

356 Hellnar, Snæfellsbær

(18 umsagnir)

Garðabúð Cottage

356 Snæfellsbær

(4 umsagnir)

13 Umsagnir

Barry Ristow
04 Jun 2019
The cottage is fantastic. Great location for getting to towns, National Park, hiking, or taking it easy. The views are unbelievable. We hated to leave.
Satu Aatra
04 Oct 2018
Lovely cottage overlooking the beautiful Snæfellsjökull. Easy access from the main road. The cottage was clean, comfortable and spacious.
Linda Thijssen
06 Apr 2018
We had a great time in this summerhouse. It was very cosy and clean. We would absolutely recommend it and we would love to go back there one day :-)
Elise Plessis
27 Sep 2017
Wonderful cottage !!!
John Dain
29 May 2017
We had a great stay in this stunningly located cottage...recommended
Thilo Rahn
03 Apr 2017
Great cottage; maybe a little dated, but with plenty of charme and well looked after.
Our 2.5 year old son loved the little sleeping places under the eaves. :-)
Great location to explore the Snaefellsnes National Park, with shops (convenience store, bakery, alcohol shop) as well as a nice wimming pool not too far away.
Sandra Sperber
20 Jan 2017
Really neat cottage, very comfortable and cozy. Location is great to explore the Snaefellsness peninsula.
Esteban Marin
09 Jan 2017
James Allred
21 Jun 2016
It was nice. We would have liked towels & sheets.
Rob Pascha
11 Apr 2016
Very nice location with a nice view. Clean and cozy cottage with a lot of sleeping oppertunities. Ideal if you bring kids.
Pierre.H
01 Mar 2015
We had a very good time in this lovent cottage.
Very confortable and well equiped !
MadameMichel
17 May 2014
Very nice and cosy cottage in a beautiful landscape. I can totally recommend to book this cottage.
osandqvi
06 Apr 2014
We really enjoyed this sweet cottage! It was very comfy and homely. And the location was beautiful! Thanks for the stay!