Bóka þennan bústað

Verð frá: $202.87

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Skarðsá er 140 ferm. lögbýli staðsett á miðri Skarðsströndinni. 4 herbergi, 2 baðhergi, stór stofa og eldhús í opnu rými. Sjónvarpskrókur. Þvottahús, 40 ferm. pallur með grilli og garðhúsgögnum.
100 ferm. skemma fylgir með. Ef veðrið er til ama þá er hægt að flytja borð og stóla inn í skemmuna og eiga góða samverustund. Pláss fyrir 40 manns.
Einnig er hægt að koma á fellihýsum, tjaldvögnum eða hjólhýsum. Nægt pláss fyrir tjöld. Tilvalið fyrir hópa sem vilja eiga góðar stundir saman.
Húsið sjálft er endurnýjað að innan árið 2019. Allur helsti húsbúnaður, tæki og tól eru í húsinu.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 27 May 2019
Síðast uppfært: 02 Jul 2019
Stærð: 140 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: Keybox

Aðstaða

Rúm

  • 3x Einbreitt rúm
  • 2x Tvíbreitt rúm
  • 1x Dýnur

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Hordur

1 bústaðir á Bungalo