Bóka þennan bústað

Verð frá: $231.70

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Hlýlegir og bjartir bústaðir í hjarta Eyjafjarðarsveitar, í 14 km fjarlægð frá miðbæ Akureyrar. Sundlaug Eyjafjarðarsveitar og Jólagarðurinn eru í 2 km fjarlægð. Hvert sem litið er blasir við stórkostleg náttúrufegurð Eyjafjarðarsveitar.

Bústaðurinn er 40 fermetrar, með tveimur litlum svefnherbergjum, einu með hjónarúmi og einu með kojum. Í báðum herbergjum eru granddýnur frá Ragnari Björnssyni eins og í hinum húsunum. Baðherbergið er með sturtu, stofan með flatskjá og sófa og rúmgóðum eldhúskrók með eldavél (með bakaraofni), ísskáp, örbylgjuofni, ristavél, kaffivél og hraðsuðukatli. Húsið er með veggofnum. Í kringum húsin er stór verönd með glugga til norðurs, borði og stólum.

Sameiginlegir heitir pottar með frábæru útsýni í 50 metra fjarlægð frá húsunum. Greiðfært er til Akureyrar alla daga ársins. Hægt er að óska eftir barnarúmum. Ókeypis bílastæði við húsin. Morgunverður í boði. Frítt WiFi. Móttaka frá kl 15:00 til 23:00. Húsin þarf að losa kl 11:00 á brottfarardegi.

Gott að vita

Komutími: 15:00
Skráð: 25 Jan 2018
Síðast uppfært: 25 Jan 2021
Stærð: 37 m2
Útritunartími: 11:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Silva restaurant - on location

Aðstaða

Rúm

  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 1x Koja fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Kristin

3 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Silva Apartment

601 Eyjafjarðarsveit


Brúnalaug Guesthouse

601 Akureyri

(9 umsagnir)

Holl II

601 Akureyri

(19 umsagnir)

1 Umsagnir

Svenja Bolten
15 Jul 2019
To stay in Kristins House was very comfortable and nice! We enjoyed every day, every member of the Family were very kind.
Our two little boys loved to stay there, playing outside and driving with the big tractor.
The House was very clean and the Hot Pot was amazing.
Thank you!