Bóka þennan bústað

Verð frá: $226.37

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Hlýlegur og bjartur bústaður í hjarta Eyjafjarðarsveitar, í 14 km fjarlægð frá miðbæ Akureyrar. Sundlaug Eyjafjarðarsveitar og Jólagarðurinn eru í 2 km fjarlægð. Hvert sem litið er blasir við stórkostleg náttúrufegurð Eyjafjarðarsveitar.

Bústaðurinn er 30 fermetrar, með einu svefnherbergi með 2 hágæða uppábúnum rúmum og fataskáp, baðherbergi með sturtu, stofu með flatskjá og svefnsófa og tveimur rúmum sem hægt er að afmarka með skilrúmi. Einnig er eldhúskrókur í stofunni með helluborði, ísskáp, örbylgjuofni, ristavél, kaffivél og hraðsuðukatli. Gólfhiti er í öllum herbergjum í húsunum. Í kringum húsin er stór verönd með glugga til norðurs, borði og stólum.

Sameiginlegur heitur pottur með frábæru útsýni í 50 metra fjarlægð frá húsunum. Greiðfært er til Akureyrar alla daga ársins. Hægt er að óska eftir barnarúmum. Ókeypis bílastæði við húsin. Morgunverður í boði. Frítt WiFi. Móttaka frá kl 15:00 til 23:00. Húsin þarf að losa kl 11:00 á brottfarardegi.

Gott að vita

Komutími: 15:00
Skráð: 29 Dec 2017
Síðast uppfært: 15 May 2019
Stærð: 30 m2
Útritunartími: 11:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Silva restaurant - on location

Aðstaða

Rúm

  • 4x Einbreitt rúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 1

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Kristin

3 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Silva Holiday Home 3

601 Eyjafjarðarsveit


Brúnalaug Guesthouse

601 Akureyri

(8 umsagnir)

Casa Magna in Akureyri

601 Eyjafjarðarsveit

(19 umsagnir)