Sælukot 3

Hella, South, Iceland

(3 umsagnir)
Merkja sem uppáhalds

Bóka þennan bústað

Verð frá: $223.87

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Bústaðurinn er rúmlega klukkutíma akstur frá Reykjavík. Eldhús með öllum græjum. Sjónvarp ein stö?, útvarp. Tvö svefnherbergi bæði með hjónarúmi en hægt er að taka þau í sundur ef þess þarf, einnig eru 1 dýna á staðnum og eitt barnarúm. Góður pallur er umhverfis húsið með stólum og grilli. Góður heitur pottur með fallegt útsýni. Góð aðstaða er fyrir hesta. Húsið er staðsett nálægt einu merkasta eldfjalli landsins Heklu. Einnig stutt í Landmannalaugar, Fjallabak, Laugarvatn og Gullfoss og Geysir. Frábær staðsetning til að ferðast um allt suðurlandið. Yfir veturinn má oft sjá norðurljós frá húsinu.

Leigutími: Minnst 2 nætur

Þetta er reyklaust hús!Sð?ð© óskað eftir þrifum á bústað eftir notkun þá kostar það 15000 kr. til viðbótar.

Athugið að yfir yfir hátíðar, jól og páska er verðið það sama og um helgar.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 29 Jan 2014
Síðast uppfært: 30 Jun 2018
Stærð: 55 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur:
 2 nætur (sumar)
 3 nætur (vetur)
Aðgangur í lykla: Jóna Dís

Aðstaða

Rúm

  • 2x Tvíbreitt rúm
  • 1x Barnarúm (2 - 12 ára)
  • 1x Dýnur

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Grétar J.

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Hagi 2 Cottage

851 Hella

(2 umsagnir)

Lovely Riverside Cottage

850 Ásahreppur

(2 umsagnir)

Icelandic-Cottages 3

801 Selfoss

(4 umsagnir)

3 Umsagnir

Klaus Weber
03 Jun 2016
Perfect!
Svar frá Grétar
Thank you best wishes Jóna
Debbie Delaney
11 Aug 2015
Super house. Had hot tub heated and ready for us.
Svar frá Grétar
Thank you best regards Jóna
Dcook
06 Mar 2014
We have just returned from a week at Sorlatunga, what a great place very homely and was exactly what we were looking for. We managed to see the Northern Lights 3 times as it is in the middle of no where the views were great. The cabin was very cozy and warm and the kitchen was very well equipped. As we went in Feb we didn't use the hot tub but in summer I imagine it's great looking out over the mountains. We had an issue with the Wifi but Jona sorted it out for us. We stayed our last night in Reykjavik and wished we stayed here instead..