Bóka þennan bústað

Verð frá: $242.11

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Fallegt fjölskylduhús staðsett nærri Vogum vatnsleysuströnd. 3 herbergi eru í húsinu. Hjónaherbergi með stóru tvíbreiðu rúmi og litlum sófa. Næsta herbergi er með 2 einbreið rúm sem hægt er að ýta saman. Í þriðja herberginu eru 3 einbreið rúm og er hægt að ýta tveimur af þeim saman.

Stórt og gott baðherbergi með sturtu og svo er eitt annað lítil gestabaðherbergi. Fullútbúið eldhús er í húsinu en stofan, eldhúsið og borðstofan er í einu opnu rými.
Heitur pottur er einnig á staðnum.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 30 Apr 2014
Síðast uppfært: 17 Aug 2019
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 3 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys

Aðstaða

Rúm

  • 6x Einbreitt rúm
  • 1x Tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Margrét

1 bústaðir á Bungalo

3 Umsagnir

Hongsheng Ge
08 Oct 2018
Nice stays. Large size,warm and clean. very good kitchen.
Kai Janson
31 May 2018
Thank you for staying in your home. There were many opportunities of activities around in the region.
It's amazing and the house as well.
Lovely greetings
Kai & Kathrin
Svar frá Margrét Christiansen
Thank you for the visit and kind words.
All my best, Margret
carmen calarasu
30 Oct 2017