Bóka þennan bústað

Verð frá: $215.16

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Fallegir nýjir bústaðir staðsettir í Kjarnaskógi, Akureyri. Húsin eru með 3 herbergi, gistipláss fyrir sex manns. I tveimur stærri herbergjum er 180 cm hjónarúm - ef beðið er að þau séu fyrir tvo einstaklinga er lítið mál að breyta því, í þriðja herberginu er minna hjónarúm.
ATH: Húsið leigist einungis til fólks eldra en 25 ára.

Á pallinum er heitur pottur og grill, ásamt útihúsgögnum.

Gott að vita

Komutími: 15:00
Skráð: 18 Jun 2017
Síðast uppfært: 08 Jul 2020
Stærð: 109 m2
Útritunartími: 11:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: contact owner

Aðstaða

Rúm

  • 3x Tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
HILDUR

3 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

NEW COZY COTTAGE WITH HOT TUB 2

600 Akureyri

(5 umsagnir)

NEW COZY COTTAGE WITH HOT TUB 3

600 Akureyri

(7 umsagnir)

Berlin

600 Akureyri

(1 umsagnir)

14 Umsagnir

Gertraud Waldmann
01 Oct 2019
Die Cottage ist ca. 8 Autominuten von Akureyri entfernt, ruhig gelegen, sehr gut ausgestattet, waren zu fünft, hatten ausreichend Platz. Insgesamt befinden sich dort 11 Cottages. Betreut wird die Anlage über das Hotel Kjarnalundur, bei Problemen gibt es immer Ansprechpartner, die sehr um das Wohl bemüht sind. Unser Wasserkocher wurde defekt und sofort gegen einen neuen ausgetauscht. Wir würden jederzeit wieder buchen.

Leen Baeke
05 Sep 2019
Beautiful cottage with a great hot tub!

Árni Árnason
12 Aug 2019


Schleyer Manuela
09 Aug 2019


Guðfinna Eydal
23 Jul 2019
mjög góður staður, staðsetning og flottir bústaðir. Við nutum þess í botn að vera þarna. það má bara hindra betur akstur inn í hverfið, bílar keyra of hratt. Það skapar hættu fyrir lítl börn. gefum þessu 5 stjörnur. mjög alminnilegt og hjálpsamt starfsfólk.

með kveðju Guðfinna Eydal

Dagný Ósk Dagsdóttir
24 Apr 2019


Kirill Voronenko
15 Nov 2018
Very good experiece! Very large home, everything is excellent.

Waymel
03 Sep 2018
Great cottage. Easy drive to the center of Akureyri.
All easy. Very clean. Very easy to check in & out.
Will definitely come back.

Stephanie Oleary
17 Jul 2018
This was a lovely cottage and our family of four had a comfortable stay. The staff were very attentive and we felt right at home. Great location, central to whale watching, horseback riding and great park. Was nice to have our own kitchen for meal prep with grocery stores located just a few minutes away.

Sigrid Kryschak
26 Apr 2018
It was the best holiday flat, we ever have. Very clean and very nice.

Kay Francksen
16 Apr 2018
Fabulously well appointed modern cottage with lovely walks nearby. Hot tub bliss after a long day. 5 stars!

Svar frá HILDUR Magnusdottir
Thank you very much, - thank you so much for taking so good care of the summerhouse - My best to you!
Marías Leo Daníelsson
16 Apr 2018


Stefan Bragi Bjarnason
20 Feb 2018
Nice new cottage in Kjarnaskogur, close to Akureyri, in driving distance. The place is very quite, nice hot tub and spacious. We were two grown ups and two children at the age of 16-18. Had a nice 3 night stay.

Hafdís Inga Haraldsdóttir
06 Feb 2018
Nice and cozy. Friendly hosts

Svar frá HILDUR Magnusdottir
Thank you ! thank you also so much for coming- and take good care of the house! :)