Bóka þennan bústað

Verð frá: $130.52

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Nýuppgerð íbúð í fallegu stóru húsi á bænum Frostastöðum , Blönduhlíð, Skagafirði.
Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi, annað með hjónarúmi og hitt með tveimur rúmum. Hægt er að fá aukarúm og barnarúm ef eftir því er óskað.
Það er stórt og gott eldhús í íbúðinni, með öllu tilheyrandi, stór og falleg stofa með frábæru útsýni. Baðherbergi með góðri sturtu. Dásamlegur staður þar sem fólki líður vel, hús með sögu og sál.
Það er wifi í íbúðinni og einnig mikið af bókum, sem og sjónvarp.

Á bænum er búið með kindur og nokkur hross. Hægt er að labba hér um allt, bæði niður að vötnum og upp í fjalli. Við viljum gjarnan hjálpa ykkur að finna ykkur eitthvað að gera ef þið eruð ókunnug svæðinu.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 17 Jul 2019
Síðast uppfært: 02 Jul 2020
Stærð: 85 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur:
 2 nætur (sumar)
 1 nætur (vetur)
Aðgangur í lykla: At location

Aðstaða

Rúm

  • 2x Einbreitt rúm
  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 1x Barnarúm

Afbókunarskilmáli


Sveigjanlegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 72 klst (3 dögum) fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 100% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Sara

2 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Keldudalur 3

551 Skagafjörður

(1 umsagnir)

Keldudalur 2

550 Skagafjörður

(1 umsagnir)

Keldudalur 1

550 Skagafjörður

(8 umsagnir)