Bóka þennan bústað

Verð frá: $189.12

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

24m2 húsin voru byggð 2014 og eru með frábært útsýni yfir fjörðinn.
Niðri eru tvö 90cm rúm og sófi sem hægt er að breyta í tvöfalt rúm, einnig er eldhús og baðherbergi með sturtu.
Uppi er svefnloft með dýnum.
Internetaðgangur, sjónvarp og útvarp með geislaspilara.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 21 Dec 2018
Síðast uppfært: 08 May 2021
Stærð: 24 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: At reception

Aðstaða

Rúm

  • 2x Einbreitt rúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Sveigjanlegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 72 klst (3 dögum) fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 100% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Ferðaþjónustan

4 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Mjóeyri Cottage #1

735 Eskifjörður

(21 umsagnir)

Mjóeyri Studio Cottage #1

735 Eskifjörður


Mjóeyri Cottage #2

735 Eskifjörður

(7 umsagnir)

1 Umsagnir

Delphine Nouvian
12 Aug 2019
Fantastic experience, great location with great view