Bóka þennan bústað

Verð frá: $184.23

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Bústaðurinn á Mjóeyri er nýlegt 39m2 smáhýsi. Húsið er klætt að innan með panil og á gólfi er parket, húsið er með verönd og á efri hæð eru svalir með frábæru útsýni. Húsið rúmar 6-7 manns. Í setustofu er sjónvarp og útvarp með geislaspilara. Eldhúsið er úbúið með öllu sem þarf til matseldar; eldavél með ofni, örbylgjuofn og ísskápur auk áhalda og borðbúnaðar.
Í setustofunni er sófi sem auðvelt er að breyta í þægilegt tvíbreytt rúm.

Á efri hæðinn er eitt herbergi með 2 rúmum en baðherbergið er á neðri hæðinni. Svefnloft fyrir 2-3 eru í húsunum.

Öll húsin eru með aðgangi að interneti.

Innifalið í verðinu er lokaþrif á húsnæðinu.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 13 Jul 2016
Síðast uppfært: 26 Sep 2022
Stærð: 39 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys

Aðstaða

Rúm

  • 3x Einbreitt rúm
  • 1x Samsett tvíbreitt rúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Sveigjanlegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 72 klst (3 dögum) fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 100% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Ferðaþjónustan

4 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Einsdaemi

710 Seyðisfjörður

(24 umsagnir)

7 Umsagnir

willy johannes
02 Jul 2019


CHEN YI HAN
25 Mar 2019
The best , the most wonderful hotel I?ve ever stay in my life ! Kind host and cute dogs really made our honeymoon trip so happy ???

Regula Puentener Hotz
22 Oct 2018
Wir verbrachten 3 Nächte im Cottage und haben alles vorgefunden, was man braucht. Die Platzverhältnisse für 2 - 4 Personen sind gut, für 6 Personen fraglich. Es hat kaum Stauraum für Koffern und auch die Küche ist eng. Die Lage ist ideal für Ausflüge in der Region.
Regula, Schweiz

Hendrik Louwsma
22 Aug 2018
Very decent house on a perfect location!

Qalandar Adventures Ltd | H-1031 Budapest, Nanasi ut 1b
28 Nov 2017
Great houses, superb hot tube, extra friendly and helpful owner! We will return for sure!

LUIS FRANCISCO FLORES VAZQUEZ
26 Sep 2017


Rosa Nieves P?rez Cabrera
11 Oct 2016
Good service, although we arrived late, a nice and cozy cottages are perfect for 6 adults would go back again, have a lovely little polar fox and very affectionate