Mánalundur

Lundsskógur Fnjóskadal, North, Iceland

(13 umsagnir)
Merkja sem uppáhalds
Svefnherbergi 4 / Svefnpláss 6 / Bathrooms 1

Bóka þennan bústað

Verð frá: $178.25

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Sumarhúsið er á tveimur hæðum að hluta til.
Neðri hæðin er 87 fm að stærð. Þar eru 3 herbergi, stofa, eldhús, baðherbergi og geymsla.
Efri hæð er 21 fm alrými með sófa og gestarúmi.
Heitur pottur og háhraða internet er nú til staðar.
Að orlofshúsbyggðinni á Illugastöðum er 15 min akstur frá Mánalundi. Þar er sundlaug með heitum pottum og lítilli rennibraut. Verslun er einnig á staðnum. Í Vaglaskógi er líka lítil verslun sem er opin yfir sumarið.
Mánalundur er í 35mín akstursfjarlægð austur frá Akureyri. Ekið sem leið liggur austur yfir Víkurskarð, gegnum Fnjóskárdal. Áður en komið er að Fnjóskárbrú er beygt til vinstri inn á veg sem er merktur Vaglaskógur?Illugastaðavegur. Þegar komið er að Vaglaskógi er ekið í gegn þar til komið er inn í Lundskóg. Þar er allt vel merkt og brátt blasir golfvöllurinn við og síðan bústaðirnir. Vegurinn upp að Mánalundi er næstur við veginn að golfvellinum.
Reykingar eru ekki leyfðar innanhúss.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 28 Apr 2013
Síðast uppfært: 26 Apr 2018
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: Lundsskógur

Aðstaða

Rúm

Verð per nótt

Virkir dagar Helgar
Vetur $178.25 $178.25
Sumar $198.06 $198.06

Aðrar þjónustur

Þrif $69.32
Rúmföt og handklæði $9.90 per persónu
Morgunmatur Ekki í boði
Eigandi
Heiðdís

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Fönnin Cottage

601 Fnjóskadalur

(24 umsagnir)

Cozy Cottage in North Iceland

650 Þingeyjarsveit


Lundskogur Cottage

603 Fnjóskadalur

(8 umsagnir)

13 Umsagnir

Juraj Nemec
17 Oct 2016
We really enjoyed the stay. Nice, comfortable and well equipped challet! Thanks! If next time, again!
Sjaak van der Vlies
17 Oct 2016
We have had a very wonderfull stay at manalundur. A very pleasent house with great views. A was a pitty there were no facilities at the golfcourse!
But beduidend that you should go there!!!?
enrico de capitani
07 Oct 2016
Wonderful cottage, well furnished in great location. Quite difficult to be found.
Meg Stark
17 Sep 2015
A very well equipped and attractive summerhouse in a quiet location, a lovely place to stay
Wioletta Charas
20 Jul 2015
Wonderful, big house - you can feel there like home. You love it from the very first sight and you wish not to do any harm to it - this is how we felt :)
Hot tub also very nice - private, clean and quite. Beautiful views. Excellent choice! We would love to come back some day :)
borg
01 Jul 2015
Yndislegur bústaður
weberjoerg
01 Jul 2015
Great house. Everything very clean.
We enjoyed our stay.
Nafnlaust
08 Jun 2015
Really nice house, everything well functioning. Helpful and friendly owner.
Maria9
14 Jul 2014
It was a bit difficult to find it, but when we arrived, we found a real gem! There are quite some summerhouses on this hill together but this one is surely one of the most beautiful. Very spacious, with tastful decoration and everything - and much more- available that one could need.
w1972
11 Sep 2013
Spacious summerhouse, we enjoyed our stay very much. Very frendly owner. Swimming pool in 15. min. drive is nice for kids.
juliana
04 Sep 2013
Fallegur staður og mjög gott hús með allri aðstöðu til fyrirmyndar. Lýsing á staðsetningu mætti vera betri ef ætti að benda á eitthvað. Við myndum klárlega leigja þennan bústað aftur.
jakus
15 Jul 2013
The house is very nice, spacious, with tasteful design. It is a good base for exploring nearby area - even Myvatn or Husavik are easily accessible. We had a small problem to find it (the road is not on the map yet - you have to go on the left bank of the river), but we managed at the end.
Sölvi Sölvason
05 Jul 2013
Frábær bústaður, mjög góð aðstaða.