Bóka þennan bústað

Verð frá: $319.80

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Þetta glæsilega sumarhús er umkringt íslenskri náttúru og fallegu umhverfi. Það er fullkomlega staðsett til að skoða vinsælustu náttúruperlur suðurlands og er aðeins í klukkutíma fjarlægð frá Reykjavík. Fullkomið fyrir ferðafólk sem sækist eftir rólegu og notalegu umhverfi en vill einnig að njóta náttúrufegurðarinnar sem Ísland hefur upp á að bjóða.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 28 Apr 2019
Síðast uppfært: 11 Dec 2019
Stærð: 115 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 4 nætur
Aðgangur í lykla:

Aðstaða

Rúm

  • 3x Tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Sunna Yr

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Skarð 2 - Vacation house

801 Skeiða og Gnúpverjahreppur

(8 umsagnir)

Króktún Cottage

850 Hella.

(26 umsagnir)

Flúðir, cottage

846 Flúðir

(2 umsagnir)

1 Umsagnir

Ásgerður Ósk Jakobsdóttir
29 Jul 2019