Bóka þennan bústað

Verð frá: $194.08

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Húsið er vel staðsett í rólegum botnlanga í Áslandshverfi í Hafnarfirði. Gott útsýni er á efri hæð og svölum, yfir sveifluháls, keili og til sjávar. Stór og góð verönd með heitum nuddpotti og útisturtu. Einnig er þar gasgrilli. Á sumrin eru þar viðarhúsgögn. Á svölum eru þægilegir stólar og borð. Þar er fallegt útsýni til fjalla. Stutt í ósnortna náttúru.

Húsið er á tveimur hæðum á neðri hæð er stofa ásamt borðstofu, eldhús og gestasnyrting. Á efri hæð er fjölskylduherbergi með tvíbreiðum svefnsófa, hægindarstólum, sjónvarpi og skrifborði. Svefnherbergi með hjónarúmi, gestaherbergi með tvíbreiðum svefnsófa og baðherbergi með baðkari og sturtuklefa.

Tvær sundlaugar eru í 3 ? 4 km fjarlægð. Fjórir golfvellir eru í 5 ? 7 km fjarlægð. 5 mínótna gangur að fallegri gönguleið í ósnortinni náttúru.

Fjarlægð frá KEF flugvelli er 40 km.

Fjarlægð til nokkura veitingahúsa er ca. 3 km. í heimabyggðinni Hafnarfirði sem er of nefndur fallegur fiskveiði bær.

Fjarlægð til miðju Reykjavíkur er 15 km.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 10 Sep 2018
Síðast uppfært: 21 Mar 2019
Stærð: 140 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur:
 5 nætur (sumar)
 4 nætur (vetur)
Aðgangur í lykla: Contact owner

Aðstaða

Rúm

  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 1x Barnarúm
  • 2x Svefnsófi fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Guðni

1 bústaðir á Bungalo

1 Umsagnir

DAVID MEIER
11 Jan 2019
What a wonderful place to stay in Iceland! From here it is possible to do many day trips to see the sights and get back for the evening and not have to move stuff in an out of hotels. The accommodations are very nice in this house. Just a note- this is an actual residence and it is like house sharing I guess. Having never done that before it is not clear what the rules of use are. There is limited space to store your belongings, similar to a hotel room and that was not really an issue. We bought our own food and drink and used the kitchen which was nice to be able to prepare meals there. The hot tub was marvelous. FYI if it is your first trip to Iceland the hot water has a sulfur smell. That is because it comes from natural underground source already hot! No water heater needed. Nothing wrong with the water in the house. That is how it is in Iceland. The cold tap water is great as is.
The owners of the house were very helpful and contacted us before, during and after our stay. They left us a nice wine and some treats as welcoming gifts. Highly recommend this place for your stay in Iceland.