Bóka þennan bústað

Verð frá: $198.49

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Heilsárshús til leigu, staðsett í landi Skarðs í Landsveit aðeins 90 mín akstur frá Reykjavík. Húsið er ca 150 fm með 5 svefnherbergjum,3x herbergi með hjónarúmi og barnarúmum,2xherbergi með einbreiðu rúmi og beddum,fallegri borðstofu, setustofu, vel tækjuðu eldhúsi, baðherbergi með sturtu og þvottavél og verönd allan hringinn með skjólvegg í átt til suðurs. Á veröndinni er stórt grill sem er geymt inni yfir vetrartímann.
Aldurstakmark leigutaka er 30.ára.
Þetta er reiklaus bústaður.

Herb. 1 = Hjónarúm og svefnsófi (120x190cm)
Herb. 2 = Einbreitt rúm
Herb. 3 = Svefnsófi ( 120 cm x190 cm)
Herb. 4 = Hjónarúm og barnarúm ( 70 cm x 200 xm)
Herb. 5 = Hjónarúm og svefnsófi 110 cm

Húsið stendur á ótrúlega fallegu landi í nágrenni Heklu, Landmannalauga og Galtalækjaskógar. Góð leikaðstaða fyrir börn en við húsið er trampólín(á sumrin) og leikkastali. Lítill fallegur lækur rennur framhjá húsinu. Gríðarlega stórt tún er við húsið sem hægt er að nýta á margan hátt s.s. í leiki eða jafnvel að leggja tjaldvögnum, hjólhýsum eða tjöldum (ekki rafmagn á túni). Aðeins 15 mín akstur í sundlaugina á Laugarlandi og 25 mín akstur á Hellu!

Við bjóðum upp á rúmföt og handklæði en þá þarf að velja það sérstaklega við bókun.
Gestir sjá sjálfir um að setja á rúmin sín.

Internet er aðgengilegt í gegnum fyrirfram greiddan beini. ( Uppl.hjá eigenda)

Gott að vita

Komutími: 14:00
Skráð: 27 Aug 2012
Síðast uppfært: 08 Dec 2021
Stærð: 150 m2
Útritunartími: 11:00
Lágmarksnætur:
 2 nætur (sumar)
 1 nætur (vetur)
Aðgangur í lykla: Keybox/lyklabox

Aðstaða

Rúm

  • 1x Einbreitt rúm
  • 3x Tvíbreitt rúm
  • 1x Barnarúm (2 - 12 ára)
  • 1x Barnarúm
  • 3x Svefnsófi fyrir 2
  • 2x Dýnur

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Rakel

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Sóleyjarbakki

846 Flúðir


Luxury by a River on The Golden Circle

801 Laugarás

(17 umsagnir)

28 Umsagnir

Erna Jónsdóttir
06 Jul 2021


Katrin Ævarsdottir
13 Jul 2020
Bústaðurinn er á notalegum stað og umhverfið mjög fallegt. Leiktæki eru fyrir börn sem kom sér mjög vel. Þó hefði þurft að grafa dýpri holu undir trampolín og varasamt að hoppa á því. Aftur á móti eru engin húsgögn á veröndinni, eins og sýnd eru á mynd á vef. Aðeins trébekkur. Grillið var mjög skítugt og þurftum við að byrja á að þrífa grindur og þess háttar til að geta notað það, en mjög fínt grill.

Rúm og dýnur þarf nauðsynlega að endurnýja, þau eru ónýt. Einnig eru sófar í stofunni orðnir lúnir og varla hægt að sitja í þeim. Við vorum ekki að búast við neinum lúxus en svona grunnatriði ætlar fólk að séu í lagi í bústað sem þessum á þessu verði. Það þarf að endurnýja innanstokksmuni og margt orðið mjög þreytt (myrkratjöld í herbergjum, rúmborð að detta í sundur og svo frv.).
Eldhúsið þokkalega útbúið en þyrfti að vera stærri kæliskápur. Ekki var búið um rúmin. Gæti truflað gesti hversu mikið er af persónulegum munum auk þess sem dót á veggjum og í hillum safna miklu ryki.

Það væri gott að hafa auka snyrtingu/baðherbergi í bústað sem tekur þetta marga í gistingu.

Myndband af bústaðnum sem er á vefnum sýnir alls ekki rétta mynd.
--

The cabin is located on a cozy spot and the surroundings very beautiful. A small playground in front of the house for smaller children which is very nice. However, it is necessary to dig a deeper hole under the trampoline, it is dangerous to jump on it as it is. There is no furniture on the patio, as shown in the photo on the website. Only a wooden bench, not very comfortable or convenient for everyone. There is a fine grill on the patio, but it was really dirty, and we had to start cleaning the grill gates before we could use it.

To begin with, we were not excepting any luxuries. Beds and mattresses need to be renewed, to be honest they are out of order. The sofas in the living room are also ruined and need to be renewed (old so you sink down to the floor when you sit in them). People expect basic things like these to be in order in a cabin at this prize. Other things inside are very ?tired? and could use some renovations (curtains in the bedrooms, bedside tables etc.)

The kitchen is okay equipped, but a larger refrigerator would be good. The beds were not made. Number of personal items, photos etc. could disturb some guests as well as stuff on the walls and on the shelves collecting heavy dust.

It would be nice to have an extra toilet in a cabin which takes so many people into accommodation.


Meylan Patrick
09 Dec 2019
Bonjour
l'endroit et idéalement situé pour partir à la découverte des hautes terres d?Islande et d'autres sites bien que légèrement décentrer sur le "cercle d'or". et distant de 42 KM à l'est de Selfoss (~ 40minute de route)
les extérieurs de la maison sont très agréable au bord d'une rivière, la terrasse est bien protégée des vents dominants et parfaitement orientée au sud avec de grand horizon
pour l?intérieur, il y a suffisamment d'espace pour 8 personnes, il y a qu?une seule salle de bain, la cuisine est traditionnellement équipée des appareils ménagers standard qui ont déjà quelque années, mais en parfait état de marche
l?accueil et le suivi du propriétaire est irréprochable réactivité gentillesse discrétion sont des qualités appréciables, propre, une bonne literie, une petite suggestion, il serait peut être approprié de revoir un peu la déco murale et les photos familiales et autres en lien avec leur vie privée et d'inclure le wiFi gratuit dans le prix de location.
en résumé, et partant du principe que l?Islande n'est pas un pays de "farniente", le rapport qualité prix et adapter au lieu
Bien-sur on peut toujours trouvez mieux, mais c'est plus cher, et pour dormir et ce reposer au soleil couchant, après une belle randonnée de découverte, l'endroit réponds à cette attente.
Famille M & D'A
Aimee Berger
15 Jul 2019
Very lovely cottage.
Perfect for people wishing to see the countryside and traveling with a number of individuals. Hotels are typically only able to accommodate two guests per room. So this type of rental, a cottage is perfect. The owner of the cottage was very kind. Views from the cottage of the volcano mountain and glacier are spectacular

Alexandr Maslennikov
02 Jul 2019
lovely house, very nice and cozy, lots of space, good location.

Heiddis Einarsdottir
24 Jun 2019
Dásamlegur bústaður! Yndislegt umhverfi og allt til alls í húsinu. Við ætluðum ekki að tíma að fara! Geggjað að geta leigt hann í eina nótt eins og við gerðum, næst verður í lengri tíma, það er alveg á hreinu. Einnig var svo huggulegt að sjá hve persónulegur hann er með myndum og fjölskyldumyndaalbúum.
Ég kem til með að mæla með þessum bústað við alla.
Allt var líka tandurhreint sem skiptir miklu máli.

Ya-Yan Fang
15 Nov 2018
The house still nice like last year, maybe too busy, didn't make the beds, so I need to make all the beds for my guests. Lucky they were enjoyed to stay here. Wash machine works very well.


Jose Antonio Jimenez Angulo
24 Sep 2018
Beautiful cottage in a farm zone far from civilization. Quiet and nice, roomy. With all tableware necessary to live and cook several days, like at home.

We can see the auroras several days,.....

Only one question to be perfect. Other bathroom.

Márton Boros
21 Aug 2018
Nice, big house next to a small river in a very calm area. It only needs one more bathroom or at least a second toilet.

Richard Koree
08 Jan 2018
Large house. Enough space for 2 families. There is only 1 bathroom. Very good WiFi.

Ya-Yan Fang
30 Oct 2017
Thanks for your great cottages. My clients and I are satisfied your cottages. there are only small things need to fix, but we love your cottages.
Washing machine has little problem, out of order.
The shower plumbing is clogged, water goes down slowly.
Wifi is on, but has no connection.
I look forward to future collaborations. Hope you enjoy Taiwan dessert.
Thank you again.

Best Regards,
Erica


TONG JIE
12 Jun 2017
good

Hjálmar Örn Erlingsson
22 Feb 2017
Great house and beautiful location. Everything was perfect

Einar Ingi Sigmundsson
05 Sep 2016
Frábær bústaður! allt 100%

Kelly Koble
28 Jul 2016
Beautiful home with amazing view and great communication with owner.

Danielle McEvilly
11 Apr 2016
I rented Kroktun for my guests who were attending my wedding, as I was staying in hotel Ranga. Kroktun is around 30 mins from the hotel, which my guests found do-able. They were all very impressed when we arrived, lots of room and beautiful quaint decor. The owner always emailed me back if I had a question. You have to drive up a muddy path and open a gate to get to it, but our 4x4s managed it easily. The surroundings are beautiful and so quiet. No kettle and no WiFi, which we found difficult when trying to contact guests.

Julie Summers
09 Mar 2016
Króktún is a lovely, cozy cottage with everything you need for a country getaway, whether in summer or winter. Our group of 9 spent a cozy winter weekend at the cottage and were very happy with it. It was easy to find, even in the dark, and the interior is as depicted in the photos. When we awoke the next morning we were pleased to see a beautiful view in every direction. The only major downside for larger groups is that there is only one small bathroom. Otherwise, no complaints. I would highly recommend Króktún.

Svar frá Helga
I am very happy to hear that you where satisfied. You are always welcome to come back :)
Hreinn Sigmarsson
26 Jan 2016
Excellent and caring hosts. The house is great and the environment beautiful and peaceful. Have been there more than once.

skiffmt
24 Jun 2015
This was a wonderful place to stay. A few minor bugs were worked out quickly with the manager of the property and the rest of the time, we just enjoyed being in the house. Across the river were lambs playing, we had to go slowly out the driveway because of the ewes with triplets. The house was easy to use and spacious. It is a little way off the main road but it is not really a problem.

Guðni Már Þorsteinsson
11 May 2015
fannst vanta inn að þetta er EKKI á milli hvolsvölls og Hellu!! heldur Selfoss og Hellu

Svar frá Helga
Sæll Guðni, mér þykir leiðinlegt að staðsetningin hafi ekki verið rétt. Ég er þegar búin að laga þetta. Vona að þið hafið haft það gott í Króktúni.
Kv. Rakel
Ewelina Kamila Soswa
06 Nov 2014
Mjög góður bústaður, mjög kósý og það var mikið pláss

Hreinn Sigmarsson
29 Sep 2014
Excellent location and easy access. Warm and nice. One of the best experience I have had with renting an Icelandic Hut.

Lilja Erlendsd
26 Jun 2014
Ágætis bústaður, set þó spurningarmerki við lýsinguna: "Í þremur herberjum eru tvö tveggja manna rúm". Get ekki sagt að það hafi staðist, svo var trampólínið ónýtt og vatnið ekki drykkjarhæft, að öðru leiti var þetta snyrtilegur og fínn bústaður.

Hafdís Hauksdóttir
23 Apr 2014
Gott umhverfi og notalegur bústaður. Dvölin var stutt en alveg frábær!Jóhann Helgi Hlöðversson
22 Oct 2013
Frábær bústaður ;)

Hjörtur Geirmundsson
30 Aug 2013
Ljómandi góður bústaður þar sem allt er til alls. Var með 10 í gistingu í 3 daga og það rúmaðist bara ágætlega.

Thorben Bajanowski
26 Apr 2013
We´ve had a very nice and warm staying in the winter time at Króktún! A deep black sky with bright stars and northernlights! A beautiful view at the Helka volcano! Thank you for the nice staying!

pjmadsen
09 Oct 2012
Very nice and warm, lots of space and plenty of rooms.
In good weather you have good views of Hekla. Great for Landmannalaugur.