Bóka þennan bústað

Verð frá: $183.84

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Heilsárshús í Biskupstungum við Tungufljót skammt frá Gullfossi og Geysi. Húsið er samtals 68 m², þar af 11 m² gestahús með tvíbreiðu góðu rúmi og snyrtingu. Tvö svefnherbergi og stofa eru í húsinu sjálfu með tvíbreiðum rúmum, annað er 180 sm breitt en hitt 120 sm breitt. Í eldhúsinnréttingu eru ísskápur, eldavél, örbylgjuofn, uppþvottavél, kaffivél, hraðsuðuketill, brauðrist og fleiri heimilistæki. Gott gas-útigrill. Góður pallur í kringum húsið þar sem auðvelt er að finna sól og skjól með stórkostlegt útsýni. Heitur pottur er við húsið og útisturta. Skráningarnúmer: HG-00000906.

Umhverfi bústaðarins er barnvænt og þar eru alls konar spil og leikföng. Við biðjum um gesti sem hafa ró um nætur því fleiri bústaðir eru í nágrenninu.

Geysir er í 8 km fjarlægð og Gullfoss í 9 km fjarlægð. Á Flúðir er um 15-20 mínútna akstur og styttra í Reykholt. Þar eru fjölbreyttir grænmetismarkaðir og matvöruverslun. Frábærar dagleiðir eru í Kerlingafjöll, Hagavatn, Hveravelli og víðar. . Rúmlega klukkustundar akstur er til Reykjavíkur annars vegar yfir Hellisheiði og hins vegar yfir Lyngdalsheiði í gegnum þjóðgarðinn á Þingvöllum.

Silungsveiði er í Tungufljóti beint fyrir neðan bústaðinn, þangað er um 5 mínútna gangur. Nánari upplýsingar: https://www.lax-a.is/island/laxveidi/laxveidi-an-thjonustu/tungufljot

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 07 Jul 2015
Síðast uppfært: 25 May 2020
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 5 nætur
Aðgangur í lykla: contact owner

Aðstaða

Rúm

  • 1x Einbreitt rúm
  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 1
  • 1x Koja fyrir 3

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Jona

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Luxury Cottage / Golden Circle

801 Selfoss

(3 umsagnir)

Golden Circle Cottage #1

801 Selfossi

(20 umsagnir)

Golden Circle Cottage #5

801 Selfossi

(16 umsagnir)

5 Umsagnir

BERNADETH F SMITH
02 Aug 2018
Both Jona and Gzrbar (owners) are amazing and kind. Sitting outside the covered deck one can see the beautiful scenery and coming home from a long amazing adventure, a hot tub is waiting for us to enjoy and relax. We had a great time and more to see and explore. The house is fully equipped with everything that the family needs. We definitely will come back. Thank you for a letting us come earlly. We give the place a 5 star.

Svar frá Jona Palsdottir
It is good to see that you had a great time here. We thank you for your stay and for how nicely you left the house. It was very clean and you left us a lot of fine food, wine and bear. You are always welcome back. We give you as guests a 5 star ;-)
Amy Rosen
21 Aug 2017
We thought this was a great place. There were a lot of amenities, including some food the host left for us, kitchen was great (well equipped) and all in all, a very relaxing quiet spot. The host was perfect and met us on time and showed us everything. I would recommend this highly.

Svar frá Jona Palsdottir
You were perfect guests and are always welcome again ;-)
Daniel Rossberg
17 Aug 2017
It is a wonderful place to spend holidays. We enjoyed the very close tourist highlights mostly in the evening with less people there. The direct view to the geysir from the river next to the house is amazing! The luxury cottage is equipped with all what might be needed and a lot more to enjoy the time. Thank you Jóna!

Þórir Matthíasson
18 Jul 2017
Very nice cottage. We spend a long weekend in this wonderful house and enjoyed a lot. Location is great, very quiet area but still close to Gullfoss and Geysir and other interesting places to visit.

Anke Weiland
20 Sep 2016
This is a very nice cottage with very nice owners. We would love to come back soon.

Svar frá Jona Palsdottir
Thank you so much. Hope you will be back and you are so much welcome again.