Bóka þennan bústað

Verð frá: $142.28

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Ferðaþjónustan á Ásbrandsstöðum rekur sumarbústaði og tjaldsvæði í kyrrlátri sveit á Austurlandi, í 7 mínútna akstursfjarlægð frá Vopnafirði. Á svæðinu er boðið upp á eldhúsaðstöðu, sturtur, þvottavélar og þurrkara. Háhraðanettenging er til staðar.
Bústaðurinn er með pláss fyrir 8 ef fjölskylda er að ferðast saman en 6 ef hópurinn samanstendur meira af einstaklingum, nema ef einstaklingar vilji sofa tveir saman í tvíbreiðu rúmi. Sumarbústaðirnir eru opnir og vel skipulagðir, með setusvæði og einföldum innréttingum.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 14 Feb 2022
Síðast uppfært: 31 Jan 2023
Stærð: 38 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 0 nætur
Aðgangur í lykla: Á staðnum

Aðstaða

Rúm

  • 1x Einbreitt rúm
  • 1x Barnarúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 2
  • 2x Koja fyrir 3

Afbókunarskilmáli


Sveigjanlegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 72 klst (3 dögum) fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 100% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
J?n

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Halsakot Fishing Lodge

701 Egilsstaðir

(1 umsagnir)