Bóka þennan bústað

Verð frá: $198.01

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Bústaðurinn er vandaður og vel útbúinn í alla staði. Hann er 60 fm með 3 svefnherbergjum, baðherbergi, stofu og eldhúshorni. Hjónaherbergi með tvíbreiðu rúmi ásamt tveimur gestaherbergjum með svefnaðstöðu fyrir tvo. Bústaðnum fylgir einnig sængur og kodda. Greiða þarf aukalega fyrir rúmföt.
Góð forstofa, eldhús með vandaðri innréttingu, ísskáp og öðrum búnaði, þó ekki uppþvottavél. Rúmgóð borðstofa með borð fyrir 6 manns auk barnamatarstóls. Notalegt og hlýlegt stofuhorn með sjónvarpi og DVD. Úgangur frá stofu inná verönd með garðhúsgögnum og grilli. Frá veröndinni er stakt glerhýsi með heitum potti og húsgögnum. Potturinn er alltaf heitur og tilbúin til notkunar. Einungis 3km til Árnesar þar sem hægt er að fara í sund.
Staðsetningin á bústaðnum er hentug fyrir dagsferðir og skoða náttúruperlur eins og Gullfoss og Geysi, Landmannalaugar, Flúðir, Þjórsárdal, Þingvelli ofl.
Varðandi lykil að bústaðnum -þá er lyklabox fyrir utan sumarbústaðinn.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 07 Apr 2013
Síðast uppfært: 07 Jun 2019
Stærð: 60 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys

Aðstaða

Rúm

  • 3x Tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Bergþóra Kummer

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Luxury vacation house/Fallegt sumarhús

801 Skeiða- og gnúpverjahreppur


Skarð 2 - Vacation house

801 Skeiða og Gnúpverjahreppur

(8 umsagnir)

Beautiful Cottage in Fludir

845 Hraunamannahreppur


24 Umsagnir

Daniela Mandelburger
17 Aug 2017
This is a wonderful cottage in a superb surrounding, well equipped, nice whirlpool, the beds are comfortable and the living room is really cosy. Riding facilities just 10 min drive, plenty of things to do nearby. For 6 adults it is a little crowded for a whole week, but otherwise it was splendid!
Natoshia Askelson
17 Aug 2017
We had a wonderful time at this cottage. It was so peaceful!!!
Axel Ingi Kristinsson
28 Jul 2017
Hans Kristian Bjelland
03 Jul 2017
Nice place 15 min from secret lagoon or gamla laugar as the Islandic says. Bath tub in a separat little cottage in the garden. No wifi, but we loved to stay there.
Conor Dempsey
28 Dec 2015
Just what we were looking for from our stay in Iceland. Peaceful, relaxing surroundings with the freedom and control afforded only by rented holiday accommodation. Perfect for our needs and added to the overall experience.
Stefan Isenschmid
23 Nov 2015
Amazing cozy Cottage, fantastic view, wonderful Hot Tub, nice kitchen, quiet neighborhood, we loved it!! Our hosts were very, very helpful, though we did not meet them face to face. The description was accurate and sufficiently. Really nothing is missing. The comprehensive package. Everything was new and in good condition. For my wife and me the highlight of our journey. Hard to beat we think.
Hafsteinn Andri Þorsteinsson
30 Sep 2015
Áttum yndislega helgi í miðjum sept. Útsýnið var frábært og veðrið var mjög fínt. Fórum að Hjálparfossi og fleiri staði sem voru mjög fallegir. Eina sem ég myndi segja vanta væri stór plast skál svo maður gæti bakað eða þeytt rjóma. Enn takk fyrir okkur og mæli hiklaust með honum. :)
Robert Justason
01 Sep 2015
We enjoyed our stay immensely. The property is as described, very quiet and well situated for touring the South. The glass roof enclosed hot tub was fantastic, large, hot and clean. The kitchen is well equipped. Two of our party of six had to crawl in over the bottom of the bed to get in, but we knew that when we booked. The visit by three Ptarmigan was welcomed and made for a photo opp.
Basile Tierce
17 Aug 2015
We had a wonderful time in this cottage!
The cottage is as announced, all services are here. It is clean, good accommodation, and very clear.
The view over the landscape is just amazing, and the hot pot is also a real plus.
The location of the cottage is easy to find, and gives quite easy access to many well known Icelandic sites.
We were just sorry not being able to meet the owner, and it would have been perfect. But so far, we really cannot complain at all.
siobhan Lendzionowski
17 Aug 2015
Great property with wonderful views and about 30 mins to Gulfoss and 45 minutes to pingvellir. The hot tub was Brillant and we used it every day. I would recommend it. There are 3 rooms. The only problem we had was that 2 of the rooms had double beds and this covered the whole room.
Cenk Yilmaz
20 Jul 2015
Lovely cottage, with great view and location. Nice furniture and a really cool jacuzzi. We had a great time there. Hope to revisit Iceland and Hrutalag 2 again in the future.
sachabodiroga
27 Jun 2014
A Fantastic place, really cute and clean ! The Jacuzzi is awesome :)
LoisMargaret
30 May 2014
Nice place, just right for 3 of us. The house was close to a good road and quite easy to find, convenient for visiting the Golden circle and other sites.It is warm, clean and reasonably well equipped and the hot tub is a bonus.
w1972
11 Sep 2013
Great loacation. Esthetic interior with lovley details. We enjoyed the stay.
Matthieu
08 Sep 2013
Amazing place! We spent 6 nights there, and everything was perfect. The place is very clean and exactly how advertised. The hot tub is very good too. The view is superb, and even though there are other houses close by (50m away), we really felt alone.

The only thing missing was the wifi, but given how everything else was awesome, that wasn't a problem.
jonsson
04 Sep 2013
Fallegur og þægilegur bústaður í fallegu umhverfi, var allt til alls þarna, meiri að segja voru flestir hnífarnir beittir en það gerist ekki oft í bústöðum(tók mína með til vonar og vara :)) Eina sem vantaði eða ég fann ekki voru grill áhöld en við redduðum því auðveldlega. Mæli hiklaust með þessum bústað.
Katrín Erla Gregor Gunnarsdóttir
28 Aug 2013
Æðislegur bústaður. Áttum yndislega fjóra daga í bústaðnum í ágúst. Snyrtilegur og allt til alls. Þægileg rúm og koddar. Hlökkum til að koma í bústaðinn að vetri til og upplifa norðurljósin í kyrrðinni.

Katrín & Elís
Berglind
09 Aug 2013
Mjög sátt við bústaðin - mjög notalegur - fyrri leigendur höfðu samt sett allt allt of mikið af klór í pottinn svo við gátum ekki notað hann fyrra kvöldið.
SMMcDonald
25 Jul 2013
This is a lovely place in a scenic area. We really enjoyed our time there.
Reynir Hólm Gunnarsson
20 Jul 2013
Virkilega notalegur bústaður og gjörsamlega allt til alls þarna. Sírennsli á pottinum svo maður þarf ekkert að vera ströggla í honum eins og maður hefur oft lent í basli með í öðrum bústöðum og hann er yfirbyggður svo það er hægt að vera í honum í öllu veðri. Rúmin og koddarnir til fyrirmyndar. Mjög stór ísskápur og flott sjónvarp. Stór pallur ogeinhver borðspil til að stytta sér stundir. Ef maður þyrfti að setja út á eitthvað þá væri það helst gasgrillið sem virkaði doldið þreytt þar sem ekki allir brennararnir virkuðu en það skipti svo sem ekki öllu máli.
Fullt hús stiga. Mæli hiklaust með þessum.
dingdongdei
20 Jul 2013
Æðislegt útsýni, uppbúin rúm, mjög þægileg. Bústaðurinn var mjög hreinlegur og gott að vera þar. Eigendur mjög elskulegt og umburðalint fólk:) Mæli með þessum
Ghhb
02 Jul 2013
Einstaklega notalegur og snyrtilegur bústaður með gott svefnpláss fyrir sex fullorðna. Heitur pottur með frábæru nuddi, lítið en gott gasgrill og allur borðúnaður o.þ.h. til staðar. Eigendur þægilegir og ekki hægt annað en að mæla með þessu húsi.
gudrun.fjeldsted
23 Jun 2013
Alveg hreint frábært í alla staði.
Við erum mjög ánægð með þessa daga sem að við vorum þarna.Allt hreint og fínt og uppábúin rúm.
Frábært útsýni og mjög rólegt og vinalegt umhverfi.
Góður staður til að slappa af og láta sér líða vel.
Takk fyrir okkur.O+GF.
Sonia Maria Afonso
20 Jun 2013
I love this summerhouse