Bóka þennan bústað

Verð frá: $92.97

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Lítill bústaður við Ólafsfjarðar vatn.
um 4.5 km frá bænum Ólafsfirði
Í bústaðnum er eldhúsaðstaða, 2 svefnherbergi,svefnloft og baðherbergi.
Góð verönd er við bústaðinn, fallegt útsýni yfir vatnið og í átt að bænum.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 27 Jan 2018
Síðast uppfært: 12 May 2019
Stærð: 38 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: Í lyklahúsi

Aðstaða

Rúm

  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 1x Koja fyrir 3
  • 4x Dýnur

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Gunnlaugur ingi

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Brimnes 2 - Medium

625 Ólafsfjörður

(3 umsagnir)

Brimnes 3 - Big

625 Ólafsfjörður


Karlsá Lodge

621 Dalvík


1 Umsagnir

Atli þorsteinsson
14 Jun 2018
Þetta var þægilegur og góður staður til að vera á, hænurnar full ágengar en þær og endurnar gerðu staðinn bara heimilislegri.