Bóka þennan bústað

Verð frá: $163.52

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Þetta eru nýtt parhús ca 80m² í stórkostlegu umhverfi á Hellnum undir Snæfellsjökkli, útsýni er út á hafið, jökulinn og Stapafellið. Í húsinu eru 3 svefnherbergi. Barnarúm og barnastóll er á staðnum. Í eldhúsi eru öll almenn eldhúsáhöld og borðbúnaður fyrir 10 manns. ATH. í húsinu er stigi upp á efri hæð sem er þröngur og varasamur. GSM samband er á svæðinu. Ekki er ætlast til að fleiri gisti í húsinu en 6 manns. Hjólhýsi, tjaldvagnar og tjöld eru bönnuð við húsin. Allt dýrahald er bannað.

Ath. rúmföt og handklæði einungis í boði frá 1.maí til 30.september.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 11 Oct 2010
Síðast uppfært: 03 Apr 2020
Stærð: 100 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur:
 3 nætur (sumar)
 2 nætur (vetur)
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys

Aðstaða

Rúm

  • 1x Einbreitt rúm
  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 1x Samsett tvíbreitt rúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 1

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Hildur

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Garðabúð Cottage

356 Snæfellsbær

(7 umsagnir)

Þórubúð Cottage

356 Hellnar, Snæfellsbær

(22 umsagnir)

Arabúð Cottage

356 Snæfellsbær

(14 umsagnir)

1 Umsagnir

Brynhildur Einarsdóttir
27 Jun 2014
Því miður var húsið skítugt þegar við mættum og fullur ruslapoki á miðju gólfi með skítugum handklæðum. Sjónvarpið virkaði ekki. Og heita vatnið var svo lítið að við komust ekki allar í sturtu og þurftum að taka kattarþrif. En húsið er falleg og margt gott við það. Fallegir munir og góðar sængur. Ágætis rúm. Ég ætlaði að kvarta og fá afslátt en hætti við. Við þirfum mjög vel eftir okkur og þess þurfti. Rykið í gluggakistunum var mikið og dauðar flugur hér og þar. Allavega því miður get ég gefið staðnum 2. stjörnur.