Bóka þennan bústað

Verð frá: $158.55

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Hekla Holiday Home er fallegur og notalegur bústaður á suðurlandinu rétt fyrir utan Árnes. Bústaðurinn er staðsettur á frábærum stað hvort sem það er til að skoða sveitina í kring eða til þess að njóta næðis í náttúrunni. Á staðnum er allt til alls frá gasgrills, til fullbúið eldhús í húsinu. 

Í bústaðnum eru tvö svefnherbergi, annað með tveimur einbreiðum rúmum sem hægt er að ýta saman og hitt með koju fyrir tvo einstaklinga. Einnig er svefnsófi sem rúmar 1-2 manns í stofunni. Rúmföt og handklæði eru innifalin í leigunni. 

Einnig er eitt bathberbergi, sjónvarp í stofunni, þvottavel og wifi.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 04 Apr 2019
Síðast uppfært: 19 Nov 2019
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: key box on site

Aðstaða

Rúm

  • 2x Samsett tvíbreitt rúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 1
  • 1x Koja fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Arctic Yeti EHF

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Heaven - Himnaríki

801 Selfoss 801

(35 umsagnir)

Skarð 2 - Vacation house

801 Skeiða og Gnúpverjahreppur

(8 umsagnir)

Króktún Cottage

850 Hella.

(25 umsagnir)