Bóka þennan bústað

Verð frá: $115.08

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Hekla Holiday Home er fallegur og notalegur bústaður á suðurlandinu rétt fyrir utan Árnes. Bústaðurinn er staðsettur á frábærum stað hvort sem það er til að skoða sveitina í kring eða til þess að njóta næðis í náttúrunni. Á staðnum er allt til alls frá gasgrills, til fullbúið eldhús í húsinu. 

Í bústaðnum eru tvö svefnherbergi, annað með tveimur einbreiðum rúmum sem hægt er að ýta saman og hitt með koju fyrir tvo einstaklinga. Einnig er svefnsófi sem rúmar 1-2 manns í stofunni. Rúmföt og handklæði eru innifalin í leigunni. 

Einnig er eitt bathberbergi, sjónvarp í stofunni, þvottavel og wifi.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 04 Apr 2019
Síðast uppfært: 26 Jan 2021
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: key box on site

Aðstaða

Rúm

  • 2x Samsett tvíbreitt rúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 1
  • 1x Koja fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Arctic Yeti EHF

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Heaven - Himnaríki

804 Selfoss 804

(43 umsagnir)

Skarð 2 - Vacation house

801 Skeiða og Gnúpverjahreppur

(8 umsagnir)

Króktún Cottage

850 Hella.

(27 umsagnir)

1 Umsagnir

SANDRA KADDED
20 Jan 2020
The bungalow was ideally located to access Geysir, gulfoss and haífoss, and the secret lagoon. Caroline was very helpull and we felt like at home dugong our star at the bungalow.

I would really recommend it for ant family wihsing to discover iceland in autonomy

Svar frá Arctic Yeti EHF Carolin
Thank you very much! I´m very glad to know you felt like at home and enjoyed your stay at our house. It´d be a pleasure to welcome you back sometime. All the best, Carolin