Bóka þennan bústað

Verð frá: $229.60

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Njótið kyrrðarinnar í fallega sumarhúsinu okkar í nærumhverfi Akureyrar.

Húsið:
Stórt og rúmgott, á 2 hæðum. Allt nýuppgert.
Þar eru 3 svefnherbergi, 1 eldhús/stofa, 1 baðherbergi, 2 sólskálar og stór sólpallur.
Öll svefnherbergin eru með tveggja manna rúmum.

Staðsetning:
Húsið er staðsett aðeins nokkrum kílómetrum frá Akureyri, í um 5-7 mínútna akstarsfjarlægð.
Fullkomin staðsetning fyrir þá sem vilja heimsækja Akureyri en njóta kyrrðar náttúrunnar í leiðinni.

Allar nauðsynjar; rúmföt, handklæði, sápa, sjampó, hárþurrka, kaffi, sjónvarp, frítt internet.

Njótið dvalarinnar! :)

Gott að vita

Komutími: 15:00
Skráð: 14 Mar 2019
Síðast uppfært: 08 Dec 2019
Stærð: 112 m2
Útritunartími: 11:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: Á staðnum / keybox by door

Aðstaða

Rúm

  • 3x Tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Margret Kristin

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

NEW COZY COTTAGE WITH HOT TUB 1

600 Akureyri

(14 umsagnir)

NEW COZY COTTAGE WITH HOT TUB 2

600 Akureyri

(4 umsagnir)

Vaðlahof Luxury House

601 Akureyri

(19 umsagnir)