Bóka þennan bústað

Verð frá: $108.28

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Rúmgóður bústaður í Bláskógabyggð. Aðstaða er fyrir 9 manns í rúmum og kojum. Herbergi 1: Queen size rúm og 2 kojur. Herbergi 2: Kojur fyrir þrjá. Herbergi 3: Queen size rúm. Hitaveita.
Í eldhúsi er ofn, ísskápur með frysti og allur borðbúnaður til staðar. Í stofunni er stór sófi og flatskjár með DVD.
Úti í geymslu er gasgrill og rúmgóður heitur pottur til að njóta. Nægt rými úti fyrir bæði á palli í kringum húsið og barnaleikvöllur fyrir framan. Virkilega kyrrlát staðsetning og þægilegt umhverfi.

Ég eða annar úr fjölskyldunni verðum til taks í síma eða email ef spurningar vakna eða aðstoðar er þörf.
Eftir bókun færðu helstu upplýsingar til að komast inn í húsið. Nálægt húsinu er hlið, þar þarf að stimpla kóða á, við fyrstu komu, síðan er fjarstýring innanhúss sem þú munt nota yfir dvöl þína hjá okkur. Á húsinu er líka lykla box og mun ég senda þér þitt númer. Vinsamlegast geymið lykilinn alltaf þar af öryggisástæðum.

Velkominn í sveitasæluna, í nálægð eru allskyns bændur með eigin afurðir til sölu eins og heimagerður ís, egg, ber og kjöt beint frá bónda.
Stutt á Gullfoss og Geysi, Laugarvatn og Þingvelli náttúrulega.

Vinsamlega athugið að partýhöld eru bönnuð í bústaðnum. Hugmyndin er að leigja aðeins til fólks sem er tilbúið að ganga vel um og gerum við þá kröfu að leigjendur skili bústaðnum í góðu ásigkomulagi eftir notkun, öll ljós séu slökkt og eldhús áhöld og grill hafa verið þrifin. Ruslagámur er svo við hliðið þar sem hægt er að skila af sér.
Vinsamlega verið viss um að geta virt þetta áður en ákveðið er að bóka.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 14 Feb 2017
Síðast uppfært: 15 Aug 2020
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur:
 5 nætur (sumar)
 4 nætur (vetur)
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys

Aðstaða

Rúm

  • 1x Einbreitt rúm
  • 2x Tvíbreitt rúm
  • 2x Koja fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Árný

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

The Nest Cottage Reykjaskogur (hreidrid)

840 Laugarvatni

(15 umsagnir)

Flúðir, cottage

846 Flúðir

(6 umsagnir)

Luxury by a River on The Golden Circle

801 Laugarás

(2 umsagnir)

9 Umsagnir

GIFFON JEAN LUC
10 Oct 2019


Sebastian Faust
30 Nov 2018
Was a really nice stay :) we had a problem with the electricity and the owner helped us immediately even though we called at 5 am.

Henrik Ernst
10 Jul 2018
Very nice property in the middle of the Golden Circle.

Katrina Kripena
26 Feb 2018
Hi. We stayed here for 4 nights and it was amazing. It's location is just next to circle road but you can't see it or hear it feels really remote. House has everything what you need from hot shower to comfortable beds. Really huge DVD collection and good selection of board games :))) house was warm and cosy. Hosts as well contacted as and warn about upcoming storms what gave extra touch and helped to plan our holiday.
Highley recommend

Jack & Kat

Joost De Bondt
08 Jan 2018
We had a great stay at Golden Circle House.
Gaui contacted us in time and also afterwards to see if everything was fine.
And it was fine.
A perfect location to explore the surrounding area.
The house had everything and more.
Thank you again for a pleasant stay!!!

Tara Moore
05 Jan 2018
Lovely cabin (once we found it, maybe the owners could get some firm directions ready?)
Really well stocked cabin, kitchen had everything you could possibly need!
Water is very hot so be careful
Clean, tidy and toasty warm on arrival - stayed over xmas so rather chilly outside.
Location was peaceful and we were able to drive out and see lots which was useful as I was sporting a broken foot at the time.
Would recommend and would stay again :)

Juan Carlos Garcia Hiniesto
27 Sep 2017
Great house, very well equiped, every thing perfect, don't forget to walk untill the waterfall and follow the river, wonderful

Þórdís Eyvör Valdimarsdóttir
21 Apr 2017
Fín aðstaða og góð staðsetning. Vorum þarna með erlenda gesti sem voru heillaðir af fjallasýninni, heita pottinum og náttúrufegurðinni. Samskipti við gestgjafa voru mjög þægileg og góð. Fín aðstaða fyrir krakka, spil og leikir.

Viktoría Kr Guðbjartsdóttir
21 Apr 2017