Bóka þennan bústað

Verð frá: $129.67

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Sumarhús okkar er staðsett í fallegu og rólegu umhverfi ,þar er
yndislegt að horfa á sólsetrið í fullkomnu friði og ró, fallegt er að
njóta norðurljósa án ljósmengunar. Stutt er í helstu perlur á
suðurlandi eins og Gullfoss Geysir,Þingvellir eru í aðeins
nokkrra mínútna akstursfjærlgð,ásamt Kerinu og Nesjavalla.Til
Seljalandsfoss er í 1 klukkustund, ferju til Versmannaeyjar er 1
klukkustund.Til Selfoss er tíu mínútna akstur þar er öll sú
grunþjónusta sem þarf.Umhverfis sumarhúsins er stór verönd
með heitum potti sem alltaf 38-40 gráður heitur,borð og stólar til
að slaka á eftir ferðalag.Þessi sumarbústaður er eins vel
útbúinn og best getur orðið,eldhús með öllum nauðsynlegum
áhöldum eldhúsborð og stólar fyrir 6 manns.Tvö svefnherbergi
annað er með 160x200 rúm hitt með 120x200 rúm svo svefnsófi
í stofu 130x200,baðherbergi með góðum sturtuklefa þar er líka
þvottavél.Stofan er með TV og Wi-Fi úr stofu og verönd er
yndislegt útsýni yfir nærliggjandi svæði.Ef um astur er að ræða
á tímabilinu frá 15 des til 15 apríl þá ráðlegg ég fólki að vera á
4WD meðan þið ferðist á Icelandi.Ráðlegg ég fólki að fara
varlega við akstur í snjó.Dýr eru ekki leyfð inni.Reykingar eru
bannaðar inni í húsinu.Um eina viku fyrir áskrift í
sumarbústaðnum færðu tölvupóst með nákvæmu korti og allar
nauðsynlegar upplýsingar um hvernig á að komast þangað.
ATH. Leigist einungis til fjölskyldufólks 35 ára og eldri.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 19 Aug 2018
Síðast uppfært: 06 May 2020
Stærð: 58 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 3 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner

Aðstaða

Rúm

  • 2x Tvíbreitt rúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Runar

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Vidivellir

801 Grímsnes- og Grafningshreppur

(21 umsagnir)


Unique Modern Luxury Cottage

801 Grímsnes

(3 umsagnir)

9 Umsagnir

Valdemar Johnsen
25 Feb 2020
Stayed for three nights and cannot recommend enough, Super warm and cosy. The whole cabin and its interior is tastefully designed and built. Great location. One of few accomodations which is actually better real life than in pictures. Clean on arrival and had all equipment needed for a nice and comfortable stay. The owner is very friendly and has a passion to make sure his guests are happy. Thanks a lot Runar for letting me stay in your beautiful cabin.

Norbert Suter
03 Jan 2020
Nice, quiet location. Has everything you need. We would choose the cottage again.

Torbjørn Sandnes
01 Oct 2019
We had a very pleasant 4 day stay at the cabin. Nice and cozy cabin located close to golden circle. Perfect location if you are getting around by rental car. Also the hottub was perfect for bading and watching the northern lights by night. We will defiantly book the same cabin for our next visit to iceland.

Adelaar
16 Sep 2019
A very nice cabin. It has everything you need, its clean and within easy reach of all the things you wanted to see when you're in the south of Iceland. After a day out , it's lovely to use the hot tub . I really recommand this cabin.

Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir
06 May 2019


Hannabjorg
25 Mar 2019
Very nice and a beautiful cabin with a great view. The hosts were nice and willing to help. We really enjoyed our stay there and I would highly recommend it.

Nafnlaust
26 Feb 2019
Excellent cabin with everything you need. We've visited Iceland many times and rented a lot of cabins as a result and this was one of the best. Very comfortable, clean and with truly great views. Photos did not do it justice. Owner was very accommodating and we will certainly consider using this cabin again for our next visit.

Russell Mortishire-Smith
09 Jan 2019
Super, convenient location for the Golden Circle. Hot tub made for fun evenings even in the cold weather. Communication with owners was fast and effective. Would definitely stay again.

elisa puzone
24 Sep 2018
Clean, cozy cottage with all amenities. Peaceful views. Close to the Ring road and Kerid Crater, in a quiet area immersed in nature. Gracious host. It was great to come back to the warm cottage after a long day of seeing all the sights. Comfortable beds and a large sofa to relax in. Can't wait to return.