Golden Circle Cabin, Iceland

Grímsnes, South, Iceland

(1 umsagnir)
Merkja sem uppáhalds

Bóka þennan bústað

Verð frá: $162.09

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Sumarhús okkar er staðsett í fallegu og rólegu umhverfi ,þar er
yndislegt að horfa á sólsetrið í fullkomnu friði og ró, fallegt er að
njóta norðurljósa án ljósmengunar. Stutt er í helstu perlur á
suðurlandi eins og Gullfoss Geysir,Þingvellir eru í aðeins
nokkrra mínútna akstursfjærlgð,ásamt Kerinu og Nesjavalla.Til
Seljalandsfoss er í 1 klukkustund, ferju til Versmannaeyjar er 1
klukkustund.Til Selfoss er tíu mínútna akstur þar er öll sú
grunþjónusta sem þarf.Umhverfis sumarhúsins er stór verönd
með heitum potti sem alltaf 38-40 gráður heitur,borð og stólar til
að slaka á eftir ferðalag.Þessi sumarbústaður er eins vel
útbúinn og best getur orðið,eldhús með öllum nauðsynlegum
áhöldum eldhúsborð og stólar fyrir 6 manns.Tvö svefnherbergi
annað er með 160x200 rúm hitt með 120x200 rúm svo svefnsófi
í stofu 130x200,baðherbergi með góðum sturtuklefa þar er líka
þvottavél.Stofan er með TV og Wi-Fi úr stofu og verönd er
yndislegt útsýni yfir nærliggjandi svæði.Ef um astur er að ræða
á tímabilinu frá 15 des til 15 apríl þá ráðlegg ég fólki að vera á
4WD meðan þið ferðist á Icelandi.Ráðlegg ég fólki að fara
varlega við akstur í snjó.Dýr eru ekki leyfð inni.Reykingar eru
bannaðar inni í húsinu.Um eina viku fyrir áskrift í
sumarbústaðnum færðu tölvupóst með nákvæmu korti og allar
nauðsynlegar upplýsingar um hvernig á að komast þangað.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 19 Aug 2018
Síðast uppfært: 10 Oct 2018
Stærð: 58 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 3 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner

Aðstaða

Rúm

  • 2x Tvíbreitt rúm
  • 1x Svefnsófi fyrir 2

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Runar

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Unique Modern Luxury Cottage

801 Grímsnes

(2 umsagnir)

Whole year Luxury in the Golden Circle

801 Grímsnes

(8 umsagnir)

Ásabraut 43

801 Grímsnes- og Grafn. hr.

(6 umsagnir)

1 Umsagnir

elisa puzone
24 Sep 2018
Clean, cozy cottage with all amenities. Peaceful views. Close to the Ring road and Kerid Crater, in a quiet area immersed in nature. Gracious host. It was great to come back to the warm cottage after a long day of seeing all the sights. Comfortable beds and a large sofa to relax in. Can't wait to return.