Bóka þennan bústað

Verð frá: $287.00

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Páskar leigjast lágmark fimmtud - mánud á sér verði einnig Jól og Áramót og eru þrif skilda fyrir þessar dagsettningar . Hámark 12 manns ef um fleirri gesti er að ræða þarf að semja sérstaklega um það við eiganda . Eigandi getur krafist tryggingar fyrir þrifum að upphæð 30.000 sem er svo endurgreidd ef þrifin eru í lagi. Hægt er að fá lök og rúmföt og einnig handklæði fyrir 3000 á mann(Internet diskur er við seyðishóla og er 4G Router með frelsis númeri á staðnum og kosta 5 GB 3000 kr sem er greitt til eiganda ef fólk vill Internet . Húsið er í landi Búrfells 10 mín frá Selfossi, heitur pottur inni í sólskála og sauna úti á verönd ásamt vaðlaug fyrir krakka og fiskatjörn. Hagkaup,Bónus, nettó og krónan er á Selfossi og skemmtileg sundlaug og golfvöllur á Selfossi, einnig er á Borg í Grímsnesi sundlaug og tekur 10 mín að keyra þangað . Kiðjaberg golvöllur er líka í 10 mín fjarlægð. Það tekur 50 mínútur að keyra frá Reykjavík í sumarhúsið. 45 mín tekur að keyra til Gullfoss og Geysi einnig er 25 mín á Þingvelli . Útsýni frá húsinu er einstakt og öll hugsanleg þægindi eru í húsinu, einnig er þvottavél og þurkari svo eitthvað sé neft. 12 manns geta gist og er húsið um 190m2 að stærð með svefnlofti og sólskála og eru 253m2 sólpallar í kringum húsið ,einnig eru leiktæki fyrir krakka í garði, 1 rennibraut, róla, og sandkassi með fullt af leikfaungum, einnig fótbolti . Þetta er algjört draumahús fyrir fjölskylduna og amma afi og allir í fjölskyldunni geta komið með nóg pláss fyrir allla .

Gott að vita

Komutími: 17:00
Skráð: 21 Apr 2012
Síðast uppfært: 07 Nov 2019
Stærð: 148 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys

Aðstaða

Rúm

  • 8x Einbreitt rúm
  • 4x Tvíbreitt rúm
  • 1x Barnarúm (2 - 12 ára)
  • 1x Barnarúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Hreint verk

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Merkurhraun - Warm Family cabin

801 Selfoss

(23 umsagnir)

32 Umsagnir

Joanna MIchell
05 Sep 2019
Great house. Amazing views. Kids loved the loft area and the hot tub was lovely. We are in the conservatory all the time which was great. Cleaning costs were expensive. We did it ourselves very easily as all equipment was there. Would definitely stay again.
Svar frá Hreint verk ehf.
Thank you and you are always welcome back.
Ivanov Alexey
29 Jul 2019
We spent a really good time in Glaesibar cottage. Really very well situated for visiting of different spots in South Iceland. The cottage is big with very big living space, big terrace and of course jakuzi and sauna - very appreciated to warm up after the days out!
jónína Herdís Björnsdóttir
24 Apr 2019
Flottur sólskáli og góður pottur, gátum samt aldrei sett nuddið á. Uppþvottavélin virkaði ekki og húsið var frekar óhreint, þykkt lag af ryki ofan á skápum og ló allstaðar á gólfum. Stór galli að það skuli bara vera eitt salerni fyrir svona margt fólk.
Flott útsýni og góð rúm.
Hj?rtur Cyrusson
16 Apr 2019
Something wrong with the Dishwasher, so we did all cleaning of kitchenware by hand!

Otherwise good experience!
Jamie Frier
04 Oct 2018
Lovely property - stunning views of the landscape, secluded and quiet. The sleeping loft sleeps 8 and is a novel experience, while there are two double bedrooms downstairs. Fully equipped kitchen, comfortable lounge, tv and dvd player, hot tub and sauna. Would recommend for a visit.
Hlynur ?rni ?orleifsson
21 Aug 2018
Pálmi Ólafur Theódórsson
17 May 2018
Frábær bústaður og frábær aðstaða.
Hj?rtur Cyrusson
06 Feb 2018
Fyrir utan vandræði með að komast inn í gengum hlið var allt annað til fyrirmyndar.
Takk fyrir okkur.
Kv. Hjörtur
Atli Rúnar Sigurþórsson
21 Sep 2017
Hlynur ?rni ?orleifsson
28 Jul 2017
Við vorum her i 3 nætur 10 felagarnir og þetta var rosalega þægileg upplifun. Get hiklaust mælt með þessum.
RutE
21 Jun 2017
snotrabinet
22 Feb 2017
Þorsteinn Magnússon
17 Oct 2016
We were 11 friends who had some really good days at the cottage. Since we were there early autumn, we were most indoor and used the possible entirety as the house offered.
Overall we were very pleased, and everything from linens, kitchenware and other facilities were good condition.
Clean and neat.
We highly recommend this cottage. The area and the location is very beautiful.

With best regards
Kjartan
Svar frá Hreint verk ehf.
Thanks and welcome back
Einar Ágúst Hjörleifsson
05 Feb 2016
Mjög flottur bústaður, stór og rúmgóður, nóg af svefnplássi, flottur pottur. Myndi hiklaust leigja hann aftur.
Svar frá Hreint verk ehf.
Takk fyrir það og velkomin aftur
Thew
25 Aug 2015
We were 3 families, totalling 10 people, and while the property and location are great, guests should be aware there are only two bedrooms plus a large loft. I would say this place would suit 2 families. Clearer arrival instructions would be helpful, too.
Sigurlína Bjarnardóttir
12 Aug 2015
Vil láta vita af þvì að það voru glerbrot ì barnalauginni og hùn var mjög óhrein. Þau sem sváfu á svefnlofti töluðu um leka þar og eitthvað af leirtaui var illa þvegið ì skápum og sturtan frekar skìtug. Að öðru leyti var mjõg gott að vera ì hùsinu
Svar frá Hreint verk ehf.
Sæl búið er að laga alla þessa hluti og kaupa nýja sturtu og þrífa og endurmáluð laugina og skipta út borðbúnaði og hnífapör eru ný svo allt ætti að vera í lagi núna og ég þú vilt koma aftur getur þú fengið afslátt vegna þessara óþæginda kveðja Valli
Benedikt Þorgilsson
03 Jul 2015
Frábær bústaður í alla staði. Fórum 12 strákar saman og heppnaðist mjög vel. Meira en nóg af svefnplássi og sætum handa öllum.
olafurj
26 Jan 2015
Fínasta aðstaða, vorum þarna strákahópur og hentaði okkur mjög vel. Þessu kemur meðmældur.
barrymolloy
25 Jan 2015
Wow, what a place this is. Its in the perfect location, ideally placed on the hill near Arborg with fabulous views of the landscape around and easily connectable to all the main sights of the area. The place was clean and well prepared, almost like home from home with everything you would expect inc. TV, DVD, Washing Machine, Dishwasher and all the usual cleaning utensils. There are other properties in the close vicinity but far enough away to not be overlooked/overheard and a security gate at the bottom of the road servicing the various houses. Its such a beautiful location, we will definitely go back!
Sigríður Guðmundsdóttir
10 Oct 2014
Rúmgóður og á margan hátt góður bústaður. En það var sittlítið af hverju sem var ekki alveg nógu gott. Marga hluti vantaði í eldhúsið. Við vorum nokkuð stór hópur og þar sem bústaðurinn er gerður út með það að geta tekið á móti stórum hóp verður að vera nóg af öllu. Fljótlega tók maður eftir því að þrif voru alls ekki fullnægjandi. Allar skúffur töluvert skítugar og skápar líka. Ísskápurinn með bilaða viftu sem gaf frá sér mikinn hávaða. Leiðbeiningar varðandi pott og gufu á enganvegin nógu góðar. Náðum aldrei nuddinu í nuddpotti um í gang. Einnig getur bara ekki verið að gufan eigi að vera í því ástandi sem hún var í þegar við vorum þarna. Það fór samt vel um okkur í sveitasælunni því stemmingin var góð í góðum hóp.
Kitty Kovacs
24 Jun 2014
Við vorum mjög ánægð. Frábær aðstaða, flott útsýni og yndislegt að vera þarna. Takk fyrir okkur.
Gestur Steinþórsson
14 Jun 2014
Magnaður bústaður! Aðstaðan alveg til fyrirmyndar, stór og flottur bústaður með mjög stórum palli, góðum potti og alvöru grilli. Útsýnið svakalegt.
Ólafur Freyr Gunnarsson
17 May 2014
Fórum thangad 8 peyjar um helgina og thetta var frabær bústadur fyrir straka hopa sem og fjöldskyldur ;D thökkum frábærlega fyrir okkur
daveswords
06 May 2014
Great base for exploring Iceland. We were 7 adults celebrating a birthday and found it just right.
Simona Bal?i?nait?
04 Jan 2014
Its very nice and luxury summer house! Beautiful view, and relaxing place!
njosnavelin
08 Sep 2013
Perfect location close to Reykjavík and the Golden Circle. Very big spaces, lovely hot pot. Will come again :)
Ingibjorg Fossdal
19 Aug 2013
Þetta er stór og góður bústaður til að halda svona afmæli og fjölskyldumót,við vorum 24 með börnum,skemmtilegt svæði gott að vera með börn þarna, þau voru svakalega ánægð,við vorum heppin með vður algjör blýða og heitt.Takk fyrir okkur kv.Ingibjörg, Þórður,og fjölskyldur.
Sigþór
27 Jun 2013
Þessi sumarbústaður var mjög góður, það voru örfáir hlutir sem mætti bæta, eins og settja upp skilti hvernig potturinn virkar hvernig maður tæmir hann algjörlega og svo framvegis, úti hurðinn var frekar stíf en ekkert til að grenja yfir, andrúmsloftið var frekar dauft þar sem það vantaði heila rúðu við pottinn sem var ekki einu sinni úr gleri heldur plasti sem ískraði vel í eins og í frauðplasti þegar það vindaði úti og á nokkrum stöðum sást í einangrunina milli gluggana, sturtan var hinsvegar ekkert sérstök það vantaði takann til að breyta hvaðan vatnið kom svo maður þurfti að sitja til að vera í bununni því það kom svo lítið út úr sturtu hausnum annars var fínt að vera þarna.
Kári Þorleifsson
14 Jan 2013
Æðislegur bústaður, mæli klárlega með honum fyrir vini og fjölskyldur, flottasti bústaður sem ég hef dvalið í. Það er ekki spurning um að ég komi hingað aftur!
Nafnlaust
24 Nov 2012
We were 6 who stayed at this summer house for 5 days. The summer house has something for everyone. It is extremlly cozy and we loved every part of the house. I would recommend everyone book this summer house. Except for the days I will be going back. :)
Nafnlaust
24 Nov 2012
Mjög gott hús,
Nafnlaust
24 Nov 2012
Bústaður á frábærum stað og bíður uppá góða stemmingu.
Rúmgóður, tvö svefnherbergi og svefnloft.

Vantar verulega að bæta þrif, bæta við leirtau - þannig að það geti tekið 12 manns í mat og kaffi og endurnýja sængurbúnað, - ef það væri gert myndi staðurinn algjörlega standa undir væntingum.
Svar frá Hreint verk ehf.
Góðan dag og takk fyrir athugasemdirnar en ég keypti 12 sængur og kodda ásamt yfirdýnum á öll rúm í dag og og mun athuga með hvað vantar í borðbúnaðinn og með þrifin er fólk misjaft eins og það er margt að þrífa eftir sig og munum við athuga þrifinn hér eftir og getum þá bætt úr lélegum þrifum en þetta vandamál erum við reglulega að glíma við svo þetta er allt komið í lag núna og þið velkominn aftur og fólk sem þið þekkið en 2 störnur sem þið gáfuð er í fyrsta skipti í 4 og hálf á síðan ég byrjaði með leiguna og ekki gott að fá svona lága einkunn þar sem hún skemmir fyrir mér hugsanlega bókannir í framtíðinni og hefði verið betra að hafa samband við mig sem eiganda og láta mig vita um það sem er ábótavant því það er ég sem laga þetta ekki fólk sem les komentið ykkar og þið hefðuð getað fengið þá frekar alslátt í staðinn kveðja valli