Glænýtt 36 fm sumarhús í rólegu umhverfi. 10 km til Djúpavogs þar sem er sundlaug, verslanir og önnur þjónusta.
Flott útsýni er frá bústaðinum, og allar gerðir gönguleiða í nágrenninu.
Uppábúin rúm og handklæði eru innifalin
Gott að vita
Komutími: 16:00 Skráð: 04 Mar 2014 Síðast uppfært: 26 Jan 2021
Útritunartími: 12:00 Lágmarksnætur:
1 nætur Aðgangur í lykla: Bragðavellir Reception
Aðstaða
Rúm
1x Samsett tvíbreitt rúm
1x Koja fyrir 2
Afbókunarskilmáli
Strangur
Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.