Bóka þennan bústað

Verð frá: $291.67

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Íbúð með tveimur svefnherbergjum, stofu, eldhúsi og baðherbergi með sturtu. Í hverju svefnherbergi eru tvö rúm (90x2000). Rúmföt og handklæði eru á staðnum.
Útsýni yfir Djúpavog og nágrenni frá Bóndavörðu sem er staðsett á klettum austan við Djúpavog. Þaðan er mjög gott útsýni til allra átta. Smábátahöfnin á Djúpavogi er rétt við bæjardyrnar en Fjöldi smábáta er gerður út frá Djúpavogi og því alltaf mikið líf við smábátahöfnina.
Góður veitingastaður, fjölbreyttar gönguleiðir, sundlaug og golf eru meðal þeirra hluta sem hægt er að njóta í nánasta nágrenni.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 17 Dec 2013
Síðast uppfært: 30 Jan 2023
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Hotel Framtid

Aðstaða

Rúm

  • 2x Samsett tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Hótel

9 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðirEyjar Luxury House

760 Breiðdalsvík

(1 umsagnir)