Fjallstún Cottage

Ölfus, South, Iceland

2 Svefnherbergi / Svefnpláss 8

Bóka þennan bústað

Verð frá: $195.35

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Húsin eru 54fm með 2 herbergjum og svefnlofti. Sængur og koddar eru á staðnum fyrir 8. Auk þess eru 7 dýnur á svefnlofti. Sængurföt eru látin í té gegn auka gjaldi 2000 á mann. Húsinu skal skilað í því ásigkomulagi sem tekið er við því. Hægt er að kaupa þrif gegn aukagjaldi kr.8000. Stutt í alla þjónustu í kring s.s apótek, matvöruverslun, bakarí, banka, pósthús, hestaleigu veitingastaði og sundlaug. Brottför er eigi síðar en kl. 12:00 á hádegi og afhending er kl 16.00. síðdegis. Lykill skal skilast í lyklakassa við útihurð, þar sem hann er sóttur. Hægt er að leigja húsið í tvo daga eða,yfir helgi og eða í viku í senn.Opnunarnúmer lykisskáps er gefið að lokinni greiðslu. Gps. Hnit: 63° 58,503'N, 21° 4,965'W (ISN93: 398.007, 387.417)

Gott að vita

Skráð: 04 Jan 2018
Síðast uppfært: 15 Jan 2018
Stærð: 54 m2
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: On location

Aðstaða
Verð per nótt

Virkir dagar Helgar
Vetur $195.35 $214.89
Sumar $214.89 $244.19

Aðrar þjónustur

Þrif $78.14 (Skyldugt)
Rúmföt og handklæði $19.54 per persónu (Skyldugt)
Morgunmatur Ekki í boði
Eigandi
Guðmundur

3 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Giltún Cottage

816 Ölfus

(18 umsagnir)

Silfurtún Cottage

816 Ölfus

(3 umsagnir)

Cozy Cottage - Golden Circle

800 Selfoss - Grímsnes