Fjallstún Cottage

Ölfus, South, Iceland

(3 umsagnir)
Merkja sem uppáhalds

Bóka þennan bústað

Verð frá: $170.39

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Húsin eru 54fm með 2 herbergjum og svefnlofti. Sængur og koddar eru á staðnum fyrir 8. Auk þess eru 7 dýnur á svefnlofti. Sængurföt eru látin í té gegn auka gjaldi 2000 á mann. Húsinu skal skilað í því ásigkomulagi sem tekið er við því. Hægt er að kaupa þrif gegn aukagjaldi kr.8000. Stutt í alla þjónustu í kring s.s apótek, matvöruverslun, bakarí, banka, pósthús, hestaleigu veitingastaði og sundlaug. Brottför er eigi síðar en kl. 12:00 á hádegi og afhending er kl 16.00. síðdegis. Lykill skal skilast í lyklakassa við útihurð, þar sem hann er sóttur. Hægt er að leigja húsið í tvo daga eða,yfir helgi og eða í viku í senn.Opnunarnúmer lykisskáps er gefið að lokinni greiðslu. Gps. Hnit: 63° 58,503'N, 21° 4,965'W (ISN93: 398.007, 387.417)

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 04 Jan 2018
Síðast uppfært: 31 Aug 2018
Stærð: 54 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: On location

Aðstaða

Rúm

  • 2x Einbreitt rúm
  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 4x Dýnur

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Guðmundur

3 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Giltún Cottage

816 Ölfus

(23 umsagnir)

Silfurtún Cottage

816 Ölfus

(8 umsagnir)

Glæsibær Luxury Cottage with hot tub

801 Selfoss

(29 umsagnir)

3 Umsagnir

Leigh Allison
17 Jul 2018
We had a wonderful stay at the Fjallstún Cottage. It is perfectly placed along the Golden Circle loop and an easy drive from Reykjavik. The cabin was fully equipped with everything we needed in the kitchen, and the hot tub was very relaxing after a long day exploring. The beds were very comfortable and everything was clean. Check in and out were very easy. We really enjoyed being able to watch the horses from the windows. We would definitely stay here again!
Annerieke Tavenier
10 Jul 2018
Lovely cottage with nice hot tub. Perfect location for a road trip in South-West Iceland.
Svar frá Guðmundur Ingvarsson
thank you
Ásdís Ásgeirsdóttir
16 Apr 2018