Bóka þennan bústað

Verð frá: $241.31

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Mjög huggulegur og nýbyggður 80fm bústaður, staðsettur í Leirársveit í hinum fallega Svínadal. Frábærlega vel staðsettur, stutt í allar áttir svo sem Reykjavík, Akranes, Borgarnes, Hvalfjörð og til margra annarra fallegra og spennandi staða. Bústaðurinn er vel tækjum búin, eldhúsið opið og bjart, baðherbergið rúmgott og aðstaðan úti er frábær, stór pallur með frábæru útsýni. Á veröndinni er stór og notalegur heitur pottur með frábæru útsýni.

Bústaðurinn telur þrjú rúmgóð svefnherbergi sem öll eru búin tvíbreiðum rúmum ( tvö rúm eru 160x200 og eitt rúm er 140x200) Öllum herbergjum fylgja sængur, koddar og sængurfatnaður fyrir allt að sex manns. Öll rúm eru uppábúin við komu.

Bústaðurinn er búinn öllum nútíma þægindum svo sem 65 tommu flatskjá, playstation leikjatölvu sem hægt er að nota annaðhvort til leikja eða sem DVD spilara. Eldhúsið er vel búið tækjum svo sem kaffivél, þeytara, ristavél, vöfflujárn, sodastream tæki, uppþvottavél, vínkæli, stórum ísskáp með stóran frysti svo eitthvað sé nefnt. Baðherbergið er búið þvottavél með innbyggðum þurrkara. Útiaðstaðan er mjög góð, stór pallur eða um 100fm með frábæru fjallaútsýni, þar sem fjöllinn umkringja dalinn, mikið er um birkitré og gott ústýni er yfir Eyrarvatn. Á pallinum eru nokkrir góðir sólstólar, borð og stólar til þess að borða við og ekki má gleyma Weber grillinu sem hægt er að grilla dýrindis máltíðir. Fátt jafnast á við að liggja í heitum potti með frábært útsýni og njóta lífsins á fallegum sumarkvöldum.

ATH Internetið er ekki innifalið en við erum router frá Nova þannig að ykkur er velkomið að hringja í nova í síma 5191919 eða fara inn á nova.is og kaupa ykkur gagnapakka á ykkar eigin kostnað.

Með bestu kveðju Guðrún Elka

Skráningarnúmer HG-00005134

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 27 Jun 2018
Síðast uppfært: 15 May 2019
Stærð: 80 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: On Site

Aðstaða

Rúm

  • 3x Tvíbreitt rúm
  • 1x Barnarúm

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Gudrun Elka

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Cosy Cottage Dísukot

301 Eyrarskógur

(7 umsagnir)

Cozy cottage

301 Hvalfjarðarsveit

(3 umsagnir)

Lakehouse Skorradalur

311 Borgarfjörður

(1 umsagnir)

5 Umsagnir

Kolbrún Gunnarsdóttir
24 Jun 2019
Frábær bústaður, allt til alls. Eigum pottþétt eftir að fara aftur og mælir 100% með
Högni Rúnar Ingimarsson
24 Oct 2018
Excellent, modern summer cabin and a very friendly host.
Lindsay Lusignani
27 Aug 2018
Luxury, modern chalet in quiet location with great views. Hot tub constantly available. Excellent and friendly host.
Keith Fogg
02 Aug 2018
We had a great experience the 3 days we stayed at Efstias. Gudrun was a great host, easy to communicate with and very informative. The cabin is newly furnished with modern appliances. Everything was in working order making the place very comfortable. The location is great with a view from the balcony over the lake. It felt quite secluded with nothing except pure nature behind the cabin and sitting in the hot tub was a great experience because of this. I would highly recommend this cabin.
sunlight69
02 Aug 2018
Elska þennan bústað. Glæsilegur í alla staði og allt til alls í frábæru umhverfi .Fer klárlega aftur og aftur. Takk fyrir mig ???