Bóka þennan bústað

Verð frá: $242.33

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Húsið er gamalt en allt ný tekið í gegn. Það eru 2 svefnherbergi með tvíbreiðu (140cm) rúmum. Svefnloft (bara til að sofa á) 2 góðar 90 cm. dýnur. Gott baðherbergi er til staðar með sturtu. Rúmgóð stofa og eldhús með öllum tækjum til almennrar eldamennsku.
Fallegur staður og mikið fuglalíf. Æðarvarp rétt við húsið og hægt að fá leiðsögn um varpið. Stórt kríuvarp á svæðinu. Húsið er á skjólgóðum stað og útsýni út á sjó og sést vel á Snæfellsnesið í góðu skygni. Á veturna við rétt skilyrði, er mikill möguleiki á að sjá Norðurljós. Húsið er gamalt en allt ný tekið í gegn. Bjart og fallegt. Stutt í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og góð sundlaug í Sandgerði ( 2 km.)

Gott að vita

Komutími: 15:00
Skráð: 31 May 2017
Síðast uppfært: 20 Sep 2019
Stærð: 56 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: contact owner

Aðstaða

Rúm

  • 2x Tvíbreitt rúm
  • 1x Barnarúm
  • 2x Dýnur

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Sigríður Hanna

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir


3 Umsagnir

Gilad Bental
14 Aug 2019
Jennifer Clapp
27 Jun 2018
Lovely place to stay! Excellent host and nice views. The cottage is very comfortable and clean. We enjoyed our stay very much.
Ásgeir Viðar Árnason
26 Sep 2017