Bóka þennan bústað

Verð frá: $193.08

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Skráningarnr. HG-00010206. Aldurstakmark leigutaka er 30 ára. Reyklaus bústaður.
Staðsetning rétt við Borg í Grímsnesi. Í bústaðnum sjálfum er gisting fyrir 6 manns í rúmum,.

ATH. tímabilið desember-mars þá getum við ekki leigt út gestahúsið með bústaðnum. Á þessu tímabili er bústaðurinn eingöngu leigður út fyrir max 6 gesti.

55fm bústaður ásamt 25fm gestahúsi. Þetta eru 2 aðskilin hús. Rafmagnskynding

Bústaðurinn sjálfur er með 2 svefnherbergjum og svefnlofti.
Herbergi 1 er með hjónarúmi 180x200
Herbergi 2 er með koju, neðri koja er140x200 og efri 70x200
Svefnloft er með tveimur rúmum sem eru 90x200
Baðherbergi með sturtuklefa

Gestahúsið er með 1 svefnherbergi, stofa og salerni (ekki sturta)
Herbergi er með hjónarúmi 160x200 og í stofunni er rúm 140x200
ath það er eingöngu kalt vatn í gestahúsinu.


Minni Borg er í innan við 5 mín akstur frá bústaðnum.Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 13 May 2019
Síðast uppfært: 14 Jan 2021
Stærð: 55 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 3 nætur
Aðgangur í lykla: Á staðnum

Aðstaða

Rúm

  • 2x Einbreitt rúm
  • 3x Tvíbreitt rúm
  • 1x Barnarúm
  • 1x Koja fyrir 3
  • 2x Dýnur

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Brynhildur

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Luxury by a River on The Golden Circle

801 Laugarás

(4 umsagnir)

Flúðir, cottage

846 Flúðir

(6 umsagnir)

Merkurhraun - Warm Family cabin

801 Selfoss

(25 umsagnir)

6 Umsagnir

Er?kur Finnur Greipsson
27 Oct 2020
Exellent in every way.

Gisli Alfgeirsson
26 Oct 2020
Snyrtilegur og fallegur bustaður, góð staðsetning. Frábært í alla staði

Tomasz Rozanski
26 Jul 2020


Rúrí Þ. E. Eggertssdóttir
19 Jun 2020


Jonathan
30 Jul 2019
A perfect cottage in a perfect location. Brynhildur is a wonderful host.

auja75
22 Jul 2019