Bóka þennan bústað

Verð frá: $121.27

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

HG-00004720
Lýsing

Þetta kósý litla sumarhús er staðsett í mjög fallegu umhverfi í Eyrarskógi.

Sumarhúsið býður upp á gistingu fyrir 5-6 manns.

Svefnherbergin eru tvö, annað með rúm 140x200 cm og hitt með rúm 120x200 cm auk efri koju.
Svefnpláss er fyrir 2 uppi á svefnlofti á dýnum og í stofunni er sófi sem hægt er að breyta í svefnsófa. Sængur og koddar eru fyrir 6 manns.

Baðherbergið er snyrtilegt og sturtan góð.

Lítil eldhúsaðstaða er í bústaðnum með öllum helstu áhöldum og búnaði. Borðbúnaður er fyrir 6 manns. Ísskápur er með litlu frystihólfi.

Í stofunni er sjónvarp og lítið sjónvarp á svefnlofti með innbyggðu DVD. Einnig er hljómtæki á staðnum.
Við borðstofuborðið er pláss fyrir 6 manns.

Nokkuð stór pallur umkringir sumarhúsið. Gasgrill er til staðar ásamt útihúsgögnum.

Staðsetningin sumarhússins er mjög góð enda stutt í marga skemmtilega staði sem gaman er að skoða. Má þar nefna: Hvanneyri, Hvalfjörður, Borgarnes og Akranes.

Nokkrar góðar sundlaugar eru í nágrenninu, og frábær golfvöllur í Borganesi.

Gæludýr eru ekki leyfð vegna ofnæmis í fjölskyldunni . Leigist ekki fólki undir 22ja ára.
A.T.H : Bústaðurinn leigist frá 16:00 á fyrsta degi og þarf að skila 12:00 (hádegi) á skiladegi.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 19 Jul 2017
Síðast uppfært: 22 May 2019
Stærð: 48 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys

Aðstaða

Rúm

  • 2x Tvíbreitt rúm
  • 3x Dýnur

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Hafdis

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Efstias - Luxury Cottage *No extra cost*

301 Hvalfjordur

(4 umsagnir)

Cozy cottage

301 Hvalfjarðarsveit

(3 umsagnir)

Lakehouse Skorradalur

311 Borgarfjörður

(1 umsagnir)

6 Umsagnir

JORDI MARTÍNEZ COMELLAS
22 Aug 2018
Gunter Weck
21 Aug 2018
Damien Hode
02 Aug 2018
Agreable sejour dans logement confortable et propre et bien équipé
En pleine nature ,nous le conseillons
Ruth Knight
02 Aug 2018
It was a beautiful summer house in a great location. The owners were very helpful and responded immediately to all questions I had. Thank you for helping to make our time in Iceland a joy!
Gísli Blöndal
27 Jun 2018
Upplýsingar og leiðbeiningar um aðkomu voru góðar
Hreinlæti í góðu lagi og húsið uppfyllti allar okkar væntingar
Þetta er dásamlegur staður til að eiga góða samverustund með sínum nánustu.
Kærar þakkir fyrir að fá að njóta í dásamlegu umhverfi (en hundleiðinlegu veðri :( )
Svar frá Hafdis Sigurdardottir
Kærar þakkir?
MCARMEN
30 Oct 2017
Agradable estancia, muy contentos, gracias