Bóka þennan bústað

Verð frá: $172.49

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Fallegt sumarhús í kambhólslandi á móti Vatnaskógi með útsýni yfir Eyrarvatn.

Bústaðurinn er aðeins 45 mínutur frá Reykjavík. Nýbúið að taka hann aðeins í gegn og mála allann að innan.
Stór pallur, leiktæki fyrir yngstu börnin og heitur pottur. Kolagrill er í bústaðnum og vil ég því minna fólk að taka með sér kol ef það vill grilla. Svefnpláss fyrir 4. en möguleiki á auka dýnum. í svefnherbergi er hjónarúm, möguleiki á auka dínu á gólf þar, á svefnlofti eru 2 einbreið rúmm og möguleiki á 2 dínum þar aukalega fyrir börn.

Uppábúin rúmm og einhver handklæði fylgja en ef þið eruð mörg eða í langan tíma mæli ég með að taka auka handklæði með.
Í stofu er smart sjónvarp og þægilegur sófi. Stórt borðstofuborð með sætum fyrir 8 manns einnig er lítið krakkaborð. Stutt á t.d. Glym og margar gönguleiðir í kring. 20 mín akstur til Borganes og Akranes.

Til að fara í bústaðinn keyrið þið gegnum hvalfjarðagöng og í átt að Borganesi þegar þið komið að veiðiskála Laxabakki takið þið veg 512 á hægri hönd keyrið sirka 15 kílometra þangað til þið komið að Eyrarvatni þá á vinsti hönd er hlið merkt Birkiás lyklahús er fyrir bústað en þið hringið í mig í síma 7762665 til að fá frekari upplýsingar.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 30 Nov 2019
Síðast uppfært: 03 Jul 2020
Stærð: 90 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 3 nætur
Aðgangur í lykla: á staðnum

Aðstaða

Rúm

  • 2x Einbreitt rúm
  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 3x Dýnur

Afbókunarskilmáli


Hóflegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 14 dögum fyrir áætlaðan komudag þá fæst full 100% endurgreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Ellen Erla Egilsdttir

2 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

House in lava

311 Bifröst

(1 umsagnir)

Svartagil

311 Borgarbyggð

(5 umsagnir)