Bóka þennan bústað

Verð frá: $214.24

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Íbúðin á miðhæðinni er nýuppgerð en þar eru tvö björt og rúmgóð svefnherbergi, annað með tveimur eins manns rúmum og hitt með tvöföldu rúmi. Úr öðru herberginu er útgengt út á sólpall fyrir aftan húsið með útihúsgögnum og borði. Baðherbergi er bjart og fallegt með sturtu. Í eldhúsi er allur nauðsynlegur borðbúnaður sem og eldavél, ískápur, ofn, kaffivél, ketill og brauðrist. Í eldhúsinu er rúmgóður borðkrókur með bekk og þar er einnig flatskjár með SKY tenginu. Strauborð og staujárn eru til staðar í íbúðinni. Innifalið í verðinu er þráðlaust net sem og SKY tenging. Íbúðin er fullkomin fyrir 4. Möguleiki er á barnarúmi eða aukarúmi ef þarf

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 03 Feb 2016
Síðast uppfært: 03 Jun 2020
Stærð: 50 m2
Útritunartími: 11:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys

Aðstaða

Rúm

  • 2x Einbreitt rúm
  • 1x Tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Guðbjörg

17 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir