Bóka þennan bústað

Verð frá: $185.67

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Sumarhúsið er á fallegum stað og umlukinn birkiskóg og því mjög friðsælt. Stutt er í Húsafell.
Neðri hæðin er 57 fermetrar og er með 2 svefnherbergi með fjórum single rúmum.
Efri hæðin er 20 fermetrar í stærð og er svefnloft með fjórum dýnum.
Sumarhúsið er því í gömlum íslenskum stíl.
Á pallinum er borð, stólar, bekkir og gasgrill. Einnig er heitur pottur á pallinum.
Hraunfossar eru 5 km frá bústaðnum (þ.e. neðsti hluti fossanna) og er skemmtilegt að skoða þá. Húsafell er 10 km frá og er með sundlaug, veitingastað, búð og golfvöll.
Mikið er af gönguleiðum á þessu svæði.

Frá sumarhúsinu er útsýni að Eiríksjökli.

Ferðir í íshellinn í Langjökli hófust þann 1. júní 2015. Þessi einstaki hellir er 550 m að lengd. Skipulagðar ferðir, á átta hjóla drifnum farartækjum, verða frá Húsafelli.

Aðrar ferðir á jökulinn eru vinsælar, t.d. á vélsleðum, rútu, og hundasleðum.

Tveir af þekktustu hellum Íslands, Víðgelmir og Surtshellir eru skammt frá Húsafelli.

Krauma við Deildartunguhver er baðstaður með útipottum og sána, sem opnaði á árinu 2017. Þar er einnig veitingastaður. Akstursfjarlægð 24 km.

Í Reykholti er starfrækt sögusafn tileinkað Snorra Sturlusyni (1179-1241). Akstursfjarlægð 18 km.

Á bænum Háafelli er geitasetur. Unnið er að verndun og viðhaldi íslensku geitarinnar. Þar er verslun beint frá býli, og rósagarður með um 180 tegundum rósa. Aksturfjarlægð 16 km.

Hestaleiga er í boði á bænum Giljar. Akstursfjarlægð 8 km.

Bústaðurinn er með skráningarnr. HG-00002968, sbr. reglugerð nr. 1277/2016.

Gott að vita

Komutími: 15:00
Skráð: 30 Dec 2014
Síðast uppfært: 01 Jun 2020
Stærð: 77 m2
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 2 nætur
Aðgangur í lykla: contact owner

Aðstaða

Rúm

  • 4x Einbreitt rúm
  • 1x Barnarúm
  • 4x Dýnur

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Haraldur

1 bústaðir á Bungalo

27 Umsagnir

Rüdiger Spengler
23 Aug 2019
Beautiful location, very nice cottage equipped with all details. Very clean. Totally silent with a small river 20m away.

LISA SMEKAL
08 Aug 2019
Unser erster stop auf unserer Rundreise durch Island war dieses tolle Haus.

Es liegt sehr einschichtig und man muss einen schmalen schotterweg bis zum Haus fahren. Danach ist noch ein kleiner weg durch einen Wald zu gehen (1 minute).

Das Appartement hat eine sehr schöne Lage. Nicht allzuweit entfernt findet man Einkaufsmöglichkeiten.
Es liegt direkt in einem Birkenwald wodurch der Ausblick leider genommen wird es allerdings komplett uneinsichtig und alleine liegt.

Es ist von der Fläche sehr großzügig.
Die einzigen negativen Sachen die mir aufgefallen sind, dass es etwas alt und modrig gerochen hat und etwas gepflegter hätte sein können. Das Gras rundherum war komplett verwachsen und das Geländer zum gehen morsch.

Ansonsten super Erlebnis und sehr schönes Haus. Einfacher Eintritt mit einer Schlüsselbox.

Halldor Halldorsson
24 Jul 2019


Henry Gmitro
05 Jul 2019
Great little home in terrific location. Pretty area, good communication, well maintained home made the stay enjoyable. Just need to upgrade dated beds, linens and TV.

Gísli Snorri Rúnarsson
19 Jun 2019
Really beautiful cabin with a good feel to it. It is just next to a beautiful gorge where you can find spots to go in for a little natural cold tub feeling.
Word of advice though. If the weather is really good and still, you might encounter a slight gnat problem, so make sure to pack something akin to mosquito nets/protection.

All in all this is a 5 star place and I will definitely check it out again in the future.

Halldor Hreinsson
13 Jun 2019
Frábært sumarhús á fögrum stað, og sérstaklega fyrir þá sem kunna að njóta náttúrunnar og kyrrðar. Við sækjumst eftir sjónvarpslausum gistimöguleikum. En góðar leiðbeiningar og upplýsingar sem við fengum tímanlega fyrir brottför, komu sér vel þ.a. auðvelt var að rata þangað og allur aðbúnaður til fyrirmyndar inn í sumarhúsinu. Það er samt ekki hægt að gefa þessu 5 stjörnur fyrr en eigendur hafa skipt um blöndunartæki og þeir eru meðvitaðir um það og eru að bíða eftir píparanum! En við getum samt alveg hiklaust mælt með þessum bústað og þökkum kærlega fyrir okkur, Halldór H. og fjölsk.

Jeanne Grace Michelsen
02 Aug 2018
Beautifully presented summer house with a lovely hot tub. The gardens back onto a mountain stream with cascades and small waterfalls. A very pleasant place to stay near Husafell.

Cindy Dreibelbis
02 Aug 2018
Nearly two years have passed since our visit to Iceland. I must say we think and chat about that trip every day. A part of our trip was spent here at this fabulous cabin. We were 2 couples and were quite comfy during our stay. The hot tub was the high point of course. The cabin is well stocked...however, be sure to shop for EVERYTHING before you leave Reykjavik...as the only store relatively close is a SMALL,with limited choices. We made it work....Thanks so much for the opportunity to visit this beautiful country!!

Márton Boros
27 Jun 2018


Kjartan Ingi Lorange
14 Jun 2018
Finn bústaður í fallegu umhverfi. Allt til alls , snyrtilegt og notalegt. Mikill kostur að geta haft hundana með. Takk fyrir okkur.

Jonas Bond
31 Oct 2017
It was a really nice summerhouse, private and close to Husafell. The hot tub was really nice in the evening to watch the stars, to bad it was no northern lights during our stay.

Aldis Coquillon
05 Oct 2017
This place was a gem! Great location, quiet and secluded with lots of interesting things to see and do nearby. Great hot tub and comfortable beds. 100% recommended!

Alexandra Bjargardóttir
03 Oct 2017
Great cabin in a wonderful location, very private and nice. Super cozy.

Paul Dibble
11 Sep 2017
This is a great cabin, very homely and comfortable with everything you need. The cabin was very clean and well presented with clear instructions and ideas I for local activities. We particularly liked the location in the woods, but close to the road for easy access (felt secluded even with other cabins around). The area was great with lots of walks and sites to see, but with a lot less people than further South (the two local waterfalls are spectacular). We also managed a day trip to the Snaelfellness pininsula, which was fantastic but a long day. Getting back to the cabin was was always good - with the hot tub being an added bonus. As well as the main cabin, the gardens are good, with plenty of seating, terrace, firepit and a bench with a view.

Philine Geller
06 Sep 2017
The bungalow was so beautiful, we loved it!!

Gerry Hendrickx
22 Aug 2017
The summerhouse is really well located. We had a nice time and enjoyed the peacefull nature.

Despite I was disappointed about the cleanliness of the summerhouse as I think somebody with a dog staid there before us and big clouds of dog hair were on the floor when we arrived. We mentioned this to the owners who apologized for this and appreciated the feedback.

Hrund Sigurdardottir
28 Jul 2017
Fínasti bústaður í frábæru umhverfi.. hefði verið gott að vera með barnastól þar sem við vorum með eina 1 árs. Ef hann er til staðar þá er hann allavega vel falinn þar sem leitað var vel og lengi. Eins væri gott að bjóða upp á hlið neðst í stiganum fyrir litla óvita og hliðið sem er uppi gerir ekkert gagn þar sem hægt er að komast framhjá því á hliðinni. Annars takk fyrir okkur :)

JOSIE MCNAMARA
13 Sep 2016
A lovely summerhouse 8 minutes drive down a gravel lane. Completely quiet and beautifully clean. With a great hot tub, amazing location next to the little river and an enchanting garden which our kids (2 & 4) loved! Absolutely everything we needed and a perfect holiday house. Comfy beds and very well equipped kitchen. Highly recommend the swimming pool and kids play area at Husafell and the close by waterfalls of course. I hope we can come back.

Valentina Biagioli
01 Sep 2016
Takk fyrir okkur.Var mjóg fínt frí
í bústaðnum.Hefðu verið gott að vita með ódrekkanlega vatnið!Takk f.okkur

Eir?kur Eir?ksson
29 Aug 2016
Frábær staður, flott aðstaða og flott fjölskylduhús

Yanling Huang
17 Aug 2016


Sigrún Gunnarsdóttir
16 Aug 2016
We enjoyed staying in this nice house. Everything was clean and cosy. The hot-tub was good. We also very much enjoyed the beautiful environment, in particular the stream and the ,,meditation" spot by the waters.

Ottó Eðvarð
27 May 2016
Fairly good cabin with good privacy from other cabins since this is at the end of the road, location is 12 min. drive to Húsafell passing trough great nature. I recomment to buy the ticket to the swimming pool rather that buying each time if swimming is daily and counts more that 4 guests. Did not use the hot tub but the rest was up to expectations.

Thank you.

Helga Kristín Magnúsdóttir
23 Aug 2015
Frábær staður til að vera á. Hlýlegur bústaður í fallegu umhverfi og öll fjölskyldan naut sín vel.

Pétur Þór Jónasson
11 Aug 2015
Frábær staður til að dvelja á.

Erla Guðrún Sigurðardóttir
20 Jul 2015
Æðislegt umhverfi og bústaðurinn hlýlegur og vel búinn. Við vorum mjög ánægð með dvöl okkar þarna.

Jón G. Vilhelmsson
02 Jun 2015
Rented this nice cottage over the last weekend in May 2015. Location is excellent, great places to see nearby such as 3 glaciers, caves, hiking trails, etc. Nice swimming pool and country-store nearby too. Although part of a cottage area, it feels very private, with a great view to the glaciers and a nice small canyon and river in the back-yard. Cottage was roomy with two bedrooms for 2 persons each and a second-floor low-ceiling mattress space for kids to shack up together. Very well equipped with a good gas barbeque, outdoor hot tub, bedding & linen, full kitchen and utensils, as well as wifi and TV with DVD. Got lucky with the weather, sunny and 14 plus degrees. The 3 boys we took with us just loved the garden during the day and we appreciated the sizeable lounge area in the evening (had 9 people for a barbeque dinner one evening). Highly recommended for a solid out-of-town experience (about 1,5 hr drive from Reykjavík).