Bóka þennan bústað

Verð frá: $478.58

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Fallegt bóndabýli aðeins steinsnar frá höfuðborginni. Möguleiki er fyrir allt að 13 manns að gista en einnig er möguleiki að leigja líka kjallarann og bæta þannig við ennþá fleiri gistirýmum.

Um er að ræða tvær hæðir í þessum fallega bóndabæ. Á fyrstu hæðinni er forstofa, einstaklingsherbergi með einföldu rúmi, tvö herbergi með tvöföldu rúmi, setustofa, borðstofa og út frá stöfunni eru sæmilega stórar svalir. Fyrir framan svalirnar er svo góður pallur. Eldhús er vel útbúið öllum helstu tækjum, þar er einnig matarborði. Baðherbergi er á hæðinni með klósetti. Á efri hæðin eru 2 herbergi með tvöföldu rúmi og 2 herbergi með einbreiðu rúmi. Baðherbergi með sturtu og setustofa með stórum útsýnisglugga.

Stutt er í fjöldamargar skemmtilegar gönguleiðir og líklega ein sú vinsælasta er gönguleiðin meðfram Gym sem er hæðsti foss landsins.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 14 Apr 2014
Síðast uppfært: 22 Jul 2019
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 3 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys

Aðstaða

Rúm

  • 5x Einbreitt rúm
  • 4x Tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Kiðafell

1 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir1 Umsagnir

Anette Smith
06 May 2019
We were 13 people staying at kidafell and the house had everything we needed. It is a lovely house and the surroundings are beautiful. It is a short drive to grocery stores in Arkranes and a good place to start out roadtrips. I would definitely stay there again with such a large group.