Bóka þennan bústað

Verð frá: $194.06

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Nýtt glæsilegt sumarhús í Fljótunum. 64 m2 að grunnfleti með stóru svefnlofti yfir öllu húsinu. Á neðri hæð er mjög vel búið eldhús, stór ískápur, keramikhelluborð og ofn, uppþvottavél og örbylgjuofn. Samliggjandi borðstofa og stofa. Flatskjár og dvd. Tvö tveggja manna herbergi með fataskápum eru einnig á neðri hæð ásamt tveimur rúmgóðum baðherbergjum með sturtu. Á efri hæð er stórt svefnherbergi með 4 rúmum og hol með 3 rúmum. Alls eru 10 rúm í húsinu og einnig fylgjr barnarúm. Allt innbú glænýtt. Stór pallur, yfirbyggður að hluta. Rampur er upp á pallinn sem auðveldar hreyfihömluðum aðgang. Gasgrill. Útsýnið úr húsinu er ákaflega fallegt, það stendur skammt frá Miklavatni og hægt er að kaupa veiðileifi í vatnið hjá húsráðendum. Hægt er að leigja bát og tvo "sit on top" kajaka. Við vatnið er einnig mikið og fjölbreytt fuglalíf. Lítill dýragarður skammt frá húsinu yfir sumartímann með öllum helstu íslensku húsdýrunum. Mjög fallegar gönguleiðir um Fljótafjöll. Stutt í Siglufjörð.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 24 Jun 2012
Síðast uppfært: 03 Jul 2020
Útritunartími: 12:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys

Aðstaða

Rúm

  • 8x Einbreitt rúm
  • 1x Samsett tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Lambanes-Reykir

2 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Lambanes-Reykir Guesthouse

570 Skagafjörður

(8 umsagnir)

Karlsá Lodge

621 Dalvík

(1 umsagnir)

10 Umsagnir

Ragnheiður Torfadóttir
30 Jul 2019


Alban Pons
29 Jul 2019
Absolutly great. The farm is wonderful. The place is just magical and the cottage is spacious, very clean and very well furnished.

Silvia Gobetti
19 Jul 2019


Eva-Charlotte Haensel
26 Feb 2019


Evan Fitzpatrick
26 Feb 2018
Very clean and cosy accomodation, a lovely place to stay in with stunning surrounding scenery - great value for money.

Kristján U. Kristjánsson
29 Aug 2017
As a local who has rented multiple cabins throughout Iceland, I can tell you Brúnastaðir is one of the best, especially for two large families or three small ones. Your kids will love it, and you'll be a bit heartbroken when returning the keys. Me and my family have been there twice already and plan on coming again. You'll have to tolerate dogs, as the farm has a few wonderful dogs who are frequently visiting the cabin, looking for playmates. There's also a cat, baby foxes, rabbits, goats, chickens and pigs running around so if you hate animals you're probably better off elsewhere. The lake is fun to visit on the kayaks but be prepared to get your butt wet. The hosts are very friendly and helpful.

Andri
14 Mar 2017
Frábær bústaður og flott landslag.
Vinalegir eigendur.
Takk fyrir okkur.

Aitor Covian
13 Feb 2017
I enjoyed with my girlfriend of a weekend.
The location is perfect, you´ll feel relaxed on a quiet location near the main villages and towns on the north.
The place was spottles, very tidy.
The owner was very easy to reach and helpful in the location of the place (which is very easy because there is a sign in the road)
The house is huge, brand new and very well equiped (kitchen with all you need, two toilets with showers, hothub in the outisde, ready to use)
Warm, surprisingly affordable to the Icelandic average prices for lodging (and I live here). Near the lake, with basically no luminic contamination you have a very good chance of spot beautiful northern lights.

I see myself renting it again.

bjorkjons
17 Oct 2016
A really nice place in a beautiful environment. The facilities are excellent and everything as said in description.

jokatleen
09 Aug 2013
super! cosy house, pleasant environment. Kids enjoyed playing with het animals. we would defenitly come back. House is located behind the owners house.