Bóka þennan bústað

Verð frá: $178.53

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Á Blómsturvöllum í Súðavík er boðið upp á gistingu fyrir allt að fimm manns. Húsið stendur í gamla bænum í Súðavík. Það var reist árið 1929 og byggt við það árið 1973.
Á Blómsturvöllum eru þrjú svefnherbergi, tvö tveggja manna og eitt eins manns. Þá eru stofa, eldhús og nýuppgert baðherbergi í húsinu. Sunnan við húsið er sólpallur þar sem gott að njóta sólarinnar á fögrum sumardegi. Frá Blómsturvöllum er fallegt útsýni og stutt að ganga í ósnortna náttúru.
Frá Súðavík er stutt til Ísafjarðar og til margra af þekktustu ferðamannastöðum Vestjarða. Það er því tilvalið að gista í Súðavík ef þú ert að skipuleggja ferðalag um Vestfirði.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 04 Jun 2014
Síðast uppfært: 16 Feb 2020
Stærð: 89 m2
Útritunartími: 11:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys

Aðstaða

Rúm

  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 2x Samsett tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Ragnheiður

2 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

PRIVATE HOUSE, PEACEFUL NATURE

420 Sudavik

(7 umsagnir)

A house in a small town

415 Bolungarvík

(5 umsagnir)

Hvilft

426 Ísafjarðarbær

(8 umsagnir)

1 Umsagnir

Renee Ward
15 Jul 2019
We had a fabulous stay and were very comfortable. The cottage had everything we needed and was a great spot for whale watching. Every night we were there we saw whales come into the fjord at high tide. Two nights we saw minke whales feeding, but the third night we saw an adult humpback with her calf. The calf was breaching, rolling, and slapping for at least 40 minutes. Just incredible.

Everything was clean. Lots of kitchen supplies. It was easy to find. Overall a great place. Our hosts were helpful and informative.