Bóka þennan bústað

Verð frá: $177.37

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Á Blómsturvöllum í Súðavík er boðið upp á gistingu fyrir allt að fimm manns. Húsið stendur í gamla bænum í Súðavík. Það var reist árið 1929 og byggt við það árið 1973.
Á Blómsturvöllum eru þrjú svefnherbergi, tvö tveggja manna og eitt eins manns. Þá eru stofa, eldhús og nýuppgert baðherbergi í húsinu. Sunnan við húsið er sólpallur þar sem gott að njóta sólarinnar á fögrum sumardegi. Frá Blómsturvöllum er fallegt útsýni og stutt að ganga í ósnortna náttúru.
Frá Súðavík er stutt til Ísafjarðar og til margra af þekktustu ferðamannastöðum Vestjarða. Það er því tilvalið að gista í Súðavík ef þú ert að skipuleggja ferðalag um Vestfirði.

Gott að vita

Komutími: 16:00
Skráð: 04 Jun 2014
Síðast uppfært: 22 May 2019
Stærð: 89 m2
Útritunartími: 11:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: Contact owner for keys

Aðstaða

Rúm

  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 2x Samsett tvíbreitt rúm

Afbókunarskilmáli


Strangur

Ef afpöntun er gerð með meira en 30 dögum fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 80% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Ragnhei

2 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

PRIVATE HOUSE, PEACEFUL NATURE

420 Sudavik

(4 umsagnir)

A house in a small town

415 Bolungarvík

(2 umsagnir)

Hvilft

426 Ísafjarðarbær

(7 umsagnir)