Bóka þennan bústað

Verð frá: $101.28

Veldu komutíma og brottför
til að halda áfram.

Lýsing

Stúdíó-íbúð í gamla burstabænum að Bjargi sem er á fallegum stað við sjóinn, í útjaðri Borgarness. Umhverfið er friðsælt en stutt í alla þjónustu og finna má fjölmarga útivistar-, afþreyingar- og ferðamöguleika um Borgarfjörð og nágrannasveitir.

Stúdíó-íbúðin er 39 m² með 1 svefnherbergi, eldunaraðstöðu og baðherbergi með sturtu.

- Innifalið í verði eru sængur og sængurföt, handklæði og þrif á íbúð við brottför.

Önnur þjónusta:
- Möguleiki er að bóka morgunverð í sérstökum matsal á Bjargi (ekki innifalið í verði)
- Norðurljós: Í afgreiðslunni eru upplýsingar um norðurljósin það kvöldið.

Staðsetning:
Bjarg er 400 m frá þjóðvegi 1
Veitingastaðir, verslanir og önnur þjónusta: 0,5 - 3 km
Sund: 2 km
Golf: 3 km
Hestaleiga 7 km

Gott að vita

Komutími: 15:00
Skráð: 19 Nov 2018
Síðast uppfært: 23 Jan 2022
Stærð: 39 m2
Útritunartími: 11:00
Lágmarksnætur: 1 nætur
Aðgangur í lykla: At reception

Aðstaða

Rúm

  • 1x Tvíbreitt rúm
  • 1x Barnarúm

Afbókunarskilmáli


Sveigjanlegur

Ef afpöntun er gerð með meira en 72 klst (3 dögum) fyrir áætlaðan komudag, þá fæst 100% endugreiðsla af heildarverði.
Eigandi
Bjarg

2 bústaðir á Bungalo

Svipaðir bústaðir

Bjarg Borgarnes - Cottage

310 Borgarnes

(2 umsagnir)

Stóraborg, luxury cabin near Snæfellsnes

311 Borgarnes

(21 umsagnir)

Vindheimar

311 Borgarnes

(21 umsagnir)

2 Umsagnir

Amilaka Sbrocca
02 Aug 2019
The studio was well-equipped, spacious, comfortable and clean. My only complaint was that the water didn?t really get hot for the shower and smelled like sulphur.

Svar frá Bjarg
Thank you for your review and for taking the time to share your experience with us. We will look into the issue that you have noted, in an attempt to correct and improve our guesthouse. The smell you found is of the geothermal hot water (sulphur) which comes from Deildartunguhver, the highest flowing hot spring in Europe. Hope you enjoyed your time in Iceland. Best regards Heiður Hörn
Martina Schoenauer
02 Apr 2019
We stayed here in our first night. We totally loved this place and there is everything you need. The host was so nice and friendly and the view is just amazing! Wish we could have stayed a few nights longer. We even saw northern lights right in front of our bunglo. Thumbs up for this cozy and lovely place!

Svar frá Bjarg
Thank you so much for taking the time and give us this wonderful review. We are happy to hear that you enjoyed your stay and that the Northern Lights decided to give us a show your first night. I hope it is not too long before we have the privilege of welcoming you back again. Best regards Heiður Hörn